Fara í efni

Greinasafn

Janúar 2005

MINNIR ÓÞÆGILEGA Á NASISMANN

MINNIR ÓÞÆGILEGA Á NASISMANN

Í Þýskalandi nasismans var framinn einhver hrikalegasti glæpur mannkynssögunnar. Fórnarlömbin voru gyðingar, sem voru ofsóttir og myrtir milljónum saman – haldið í fangabúðum og sendir í gasklefa til slátrunar.
RÆNDUR LÍFINU – EN ÆRUNNI EKKI

RÆNDUR LÍFINU – EN ÆRUNNI EKKI

Dauðsjúkur að koma heim eftir rúm tuttugu ár í fangelsi.Það var mikil lífsreynsla að koma upp í Golanhæðirnar í dag.
GETTÓ Í PALESTÍNU

GETTÓ Í PALESTÍNU

Þorpið Qalqiliya er í Palestínu, eða hvað? Að nafninu til er þetta rétt. Í reynd er þorpið meira og meira að líkjast gettói.
SÖGULEGAR KOSNINGAR Í PALESTÍNU

SÖGULEGAR KOSNINGAR Í PALESTÍNU

Kennarar í höfuðstöðvum verkalýðshreyfingarinnar í Nablus vinna að undirbúningi forsetakosninganna.Forsetakosningarnar í Palestínu á sunnudag þykja sögulegar fyrir margra hluta sakir.
PALESTÍNA:

PALESTÍNA: "VIÐ VILJUM RÉTTLÁTAN FRIÐ"

Í Nablus hafa 700 íbúðarhús verið lögð í rúst og 4000 heimili verið stórskemmd. Á myndinni eru ásamt undirrituðum, Borgþór Kjærnested og Eiríkur Jónsson fyrir framan húsarústir í miðbæ Nablus.Aðfaranótt mánudags 3.

MENNINGARHÁTÍÐ MARKÚSAR ARNAR

Áramótaávörpin, skaupið og annað hafa dunið yfir okkur þessi áramót eins og önnur. Sumt prýðilegt, annað ágætt, enn annað lakara og sumt ekki upp á marga fiska.