EFTIRLAUNAFRUMVARPIÐ VINDUR UPP Á SIG
26.01.2005
Á sínum tíma fylgdist fólk agndofa með hinu fræga (að endemum) eftirlaunafrumvarpi þeirra Davíðs Oddssonar og Halldórs Ásgrímssonar sem var sérsniðið fyrir ráðherra og alþingismenn.