Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Nóvember 2011

AÐ LÁTA MANN NJÓTA SANNMÆLIS

AÐ LÁTA MANN NJÓTA SANNMÆLIS

Á forsíðu Fréttablaðsins í dag segir frá því að Jón Bjarnason, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra hafi samþykkt styrkveitingar frá Evrópusambandinu.
HEIÐURSMERKI HRÓSHÓPSINS

HEIÐURSMERKI HRÓSHÓPSINS

Sannast sagna hafði ég gaman af - og þótti heiður af því - að taka á móti heiðursmerki Hróshópsins sem kemur fram í nafni Búsáhaldabyltingarinnar og hrósar fyrir það sem hópurinn telur vel gert.
AÐ KOMA AUÐLINDUM ÞJÓÐARINNAR Í SKJÓL

AÐ KOMA AUÐLINDUM ÞJÓÐARINNAR Í SKJÓL

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, alþingiskona, hefur tekið lofsvert frumkvæði með framlagningu þingmáls sem ryður brautina fyrir endurskoðun laga um eignarhald á landi.
SAMRÁÐSVETTVANGUR TRÚFÉLAGA FAGNAR FIMM ÁRA AFMÆLI

SAMRÁÐSVETTVANGUR TRÚFÉLAGA FAGNAR FIMM ÁRA AFMÆLI

Fimm ár eru liðin frá því settur var á laggirnar samráðsvettvangur trúfélaga í Íslandi en aðild að honum eiga 13 trúfélög á Íslandi, allt frá Ásatrúarfélaginu til þjóðkirkjunnar.
EVRÓPURÁÐIÐ OG RÉTTINDI BARNA

EVRÓPURÁÐIÐ OG RÉTTINDI BARNA

Mér við hlið Regína Jensdóttir, Bragi Guðbrandsson, Arnfríður Valdimarsdóttir, Kristinn Jóhannesson og Bergsteinn Jónsson.. . Ég hef lengi verið mikill stuðningsmaður Evrópuráðsins.
TÆKNIN OG LÝÐRÆÐIÐ

TÆKNIN OG LÝÐRÆÐIÐ

Á myndinni eru mér á hægri hönd Hugrún Ösp Reynisdóttir úr fjármálaráðuneyti, Helga Óskarsdóttir, skrifstofustjóri í efnahags- og viðskiptaráðuneytinu, og á vinstri hönd Guðbjörg Sigurðardóttir úr forsætisráðuneyti, og sérfræðingarnir Halla Björg Baldursdóttir frá Þjóðskrá Íslands, Marta Bartoszek sem tók á móti okkur fyrir hönd ráðstefnuhaldara og hélt utan um okkur og Bragi Leifur Hauksson frá Tryggingastofnun.. Á fimmtudag og föstudag í síðustu viku sótti ég mjög áhugaverða ráðstefnu í Poznan í Póllandi um rafræna stjórnsýslu.
HVAÐ EF?

HVAÐ EF?

Mér er sagt að einhvern tímann á árunum 2003-2004 hafi Gunnar Sigurðsson, leikstjóri, farið að tala oft og iðulega um leiksvið, vagn, nokkra leikara og forvarnir.
GEGN EINELTI: HÉR MÁ SKRIFA UNDIR...

GEGN EINELTI: HÉR MÁ SKRIFA UNDIR...

Það var gott ráð að ráða Árna Guðmundsson, fyrrum félgsmálafrömuð í Hafnarfirði, formann starfsmannafélagsins þar og síðar kennara við Kennaráháskóla Íslands, sem framkvæmdastjóra átaks gegn einelti.
KIRKJUÞING 2011

KIRKJUÞING 2011

12.11.11. Ávarp í upphafi Kirkjuþings. . Það er ánægjulegt að vera hér á hátíðlegri stundu í upphafi kirkjuþings.
EKKI SVO GÓÐIR HÁLSAR

EKKI SVO GÓÐIR HÁLSAR

Gárungarnir segja að ég hafi ávarpað stórfund á Patreksfirði á dögun með þessum orðum, góðir hálsar. Þá hafi fundarmenn gengið af fundi í mótmælaskyni.