Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Febrúar 2010

VESALDÓMUR Á VISIR.IS

VESALDÓMUR Á VISIR.IS

Ósköp þykir mér dapurlegt þegar aðilar sem ég þykist vita að vilji vera samfélagslega ábyrgir falla á mikilvægu siðferðisprófi.  Þetta kom mér í hug þegar ég fór inn á síðu vefmiðilsins visir.is í morgun og við blasti lokkandi auglýsing sem beint var til spilafíkla um aðgang að spilavíti á netinu.
MBL  - Logo

VERSLAÐ MEÐ HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

Birtist í Morgunblaðinu 27.02.01.. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, Andrés Magnússon, skrifar grein í Morgunblaðið síðastliðinn þriðjudag til stuðnings nýjum einkaspítala á Keflavíkurflugvelli.
LÍFEYRISSJÓÐIR TIL VARNAR

LÍFEYRISSJÓÐIR TIL VARNAR

Fyrir nokkrum dögum lýsti Kennarasamband Íslands yfir því að lífeyrissjóðirnir ættu að taka samfélagslega afstöðu til fjárfestinga á þeirra vegum; þeir ættu að hugsa í þágu samfélagslega ábyrgra lausna.
BÚLGARSKI SÍMINN OG ÚTLENDIR SJÚKLINGAR

BÚLGARSKI SÍMINN OG ÚTLENDIR SJÚKLINGAR

Í dag fór fram umræða á Alþingi um fyrirhugaðan einkaspítala í Keflavík  og þá einnig hvernig til standi að fjármagna hann.
SKATTRANNSÓKNARSTJÓRI FYRIR EFNAHAGS- OG SKATTANEFND ALÞINGIS

SKATTRANNSÓKNARSTJÓRI FYRIR EFNAHAGS- OG SKATTANEFND ALÞINGIS

Eflaust hafa fáir eins mikla innsýn í fjármál fyrirtækjanna og skilanefndir bankanna. Maður skyldi ætla að þær öðrum fremur væru í stöðu til að öðlast skilning á innra gangverki fjármálalífsins (sumir nefndarmanna kannski óþægilega mikið innviklaður sjálfir).
GOTT  HJÁ EIRÍKI

GOTT HJÁ EIRÍKI

Kennarasamband Íslands hefur sent frá sér ályktun þar sem stjórnir lífeyrissjóðanna eru hvattar til að fjárfesta ekki í fyrirtækjum sem eru í eigu eða undir stjórn aðila sem áður hafa valdið sjóðunum alvarlegu fjárhagstjóni.
FB logo

EINKAVÆDD HEILBRIGÐISÞJÓNUSTA ER ÓHAGKVÆM

Birtist í Fréttablaðinu 19.02.10.. Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar kveðst hafa miklar væntingar um fjárhagslegan ávinning og atvinnusköpun vegna nýs einkarekins sjúkrahúss á Suðurnesjum á vegum fjármálamannsins Róberts Wessman.
MBL  - Logo

HEILBRIGÐISKERFIÐ Á AÐ ÞRÓA YFIRVEGAÐ

Birtist í Morgunblaðinu 19.02.10.. Hér á landi hafa verið skýrar markalínur á milli almannaþjónustu og einkarekstrar í heilbrigðiskerfinu.
ÁFRAM !

ÁFRAM !

Sveitarstjórnarkosningar nálgast. Flokkarnir eru þessa dagana að velja frambjóðendur á lista. Á ýmsu hefur gengið.  Sitt sýnist hverjum um uppröðun á listana.
GUÐFRÍÐUR LILJA UM EVU JOLY: TIL SANNINDA UM GÓÐAN ÁSETNING ÍSLENDINGA!

GUÐFRÍÐUR LILJA UM EVU JOLY: TIL SANNINDA UM GÓÐAN ÁSETNING ÍSLENDINGA!

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, þingflokksformaður VG, skrifar athyglisverða grein í Fréttablaðið í gær þar sem hún skýrir hvers vegna hún telji vera komna upp nýja og betri stöðu í Icesave.