 
			RÓBERT WESSMAN BOÐAR HEILBRIGT ÍSLAND
			
					18.02.2010			
			
	
		Róbert Wessman er frumkvöðull og drifkraftur að baki nýju einkavæðingarátaki í heilbrigðisgeiranum. Til stendur að reisa einkasjúkrahús á Suðurnesjum, fyrir 1000 sjúklinga með 300 störfum.
	 
						 
			 
			 
			 
			 
			 
			 
			 
			