Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Desember 2007

HUGSJÓNASTARF OG ÞJÓÐARVILJI

HUGSJÓNASTARF OG ÞJÓÐARVILJI

Einhverra hluta vegna leggst nýtt ár vel í mig. Kannski vegna þess hve mér þóttu skilaboð þjóðarinnar í lok ársins sem leið vera góð.
RÁÐHERRAR UNDIR ÁHRIFUM?

RÁÐHERRAR UNDIR ÁHRIFUM?

Almennt er ég því hlynntur að fólk færi  hvert öðru  gjafir. Líka þegar í hlut eiga stofnanir og félagasamtök.
KOMUGJÖLDUM BREYTT

KOMUGJÖLDUM BREYTT

Í hjarta mínu fagnaði ég því að heyra að ákveðið hefði verið að fella niður komugjöld barna 18 ára og yngri á heilsugæslustöðvar og sjúkrahús.
flugeldar1

GÆFULJÓS YFIR HAFNARFIRÐI

Ekki er séð fyrir endann á því ferli sem þáverandi ríkisstjórn setti af stað með því að selja hlut ríkisins í Hitaveitu Suðurnesja í aðdraganda síðustu Alþingiskosninga með því skilyrði að einkaaðili keypti hlutinn.
HVERS VEGNA EKKI ERLENDUR FRÉTTASKÝRINGAÞÁTTUR Í RÚV-SJÓNVARPI?

HVERS VEGNA EKKI ERLENDUR FRÉTTASKÝRINGAÞÁTTUR Í RÚV-SJÓNVARPI?

Morðið á Benazir Bhúttó í Pakistan hefur, einsog við mátti búast, vakið heimsathygli. Hinn gamalreyndi fréttamaður og fréttaskýrandi, Bogi Ágústsson, var mættur á skjáinn í fréttatíma RÚV í kvöld með umfjöllun um atburðinn og líklegar afleiðingar.
TEKIÐ OFAN FYRIR VALDIMAR LEIFSSYNI

TEKIÐ OFAN FYRIR VALDIMAR LEIFSSYNI

Það var við hæfi að á dagskrá Sjónvarpsins á jóladag var heimildarmynd um listaskáldið góða, Jónas Hallgrímsson.
BETLEHEM Í DAG: UM ÞAÐ AÐ VERA STÓR EÐA SMÁR

BETLEHEM Í DAG: UM ÞAÐ AÐ VERA STÓR EÐA SMÁR

Í dag sækja kristnir menn kirkjur og minnast þess að á þessum degi var Jesús Kristur fæddur í Betlehem í Palestínu.
FJÁRMÁLARÁÐHERRA OG MORGUNBLAÐIÐ GERA LÍTIÐ ÚR MISSKIPTINGU

FJÁRMÁLARÁÐHERRA OG MORGUNBLAÐIÐ GERA LÍTIÐ ÚR MISSKIPTINGU

 . Á Íslandi hefur efnaleg misskipting aukist hröðum skrefum á undanförnum árum. Rök má færa að því að félagslegra áhrifa sé þegar farið að gæta og að við stefnum í átt að samfélagi mismununar á mörgum sviðum þjóðlífsins.
MENNTAMÁLARÁÐHERRA: SJÁLFSTÆÐISMENN KUNNA AÐ EINKAVÆÐA!

MENNTAMÁLARÁÐHERRA: SJÁLFSTÆÐISMENN KUNNA AÐ EINKAVÆÐA!

Fréttablaðið efnir  í dag til mikils viðtals við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur. Viðtalið er fróðlegt fyrir margra hluta sakir.
Sigurður Gísli Pálmason

HVAÐAN KEMUR DRIFKRAFTURINN?

Gott þótti mér viðtal við Sigurð Gísla Pálmason í Morgunblaðinu 13. desember sl. Sigurður Gísli hafði þá fest kaup á myndlistargalleríinu, Gallerí i8 við Klapparstíg í Reykjavík.