Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Desember 2007

MERKIISDAGUR Í SÖGU ÞJÓÐARINNAR

MERKIISDAGUR Í SÖGU ÞJÓÐARINNAR

Fyrsti desember er merkisdagur í sögu þjóðarinnar. Þann dag árið 1918 gengu sambandslögin í gildi og Íslendingar urðu frjálst og fullvalda ríki.

EES MÁ EKKI BYGGJA Á NAUÐUNG

Birtist í 24 Stundum 30.11.07.Þjónustutilskipun Evrópusambandsins hefur verið mikið hitamál allar götur frá því fyrstu drögin komu fram 2004.