NATÓ SJÁI FYRIR VOPNUM, ÚKRAÍNUMENN FYRIR BLÓÐI
26.01.2023
... Síðan hefur það gerst í þessari viku að Þjóðverjar hafa “loksins” ákveðið að senda skriðdreka á vígvöllinn í Úkraínu og hefur þeirri ákvörðun verið fagnað í NATÓ á meðal annars af hálfu Katrínar Jakobsdóttur fosætisráðherra Íslands. Í Þýskalandi heyrast hins vegar sífellt fleiri og háværari raddir sem vara við stigmögnun stríðsins í Þýskalandi og stöðugt meiri og beinni þátttöku NATÓ. Engin slík varnaðarorð komu frá forsætisráðherra Íslands ...