Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Janúar 2023

NATÓ SJÁI FYRIR VOPNUM, ÚKRAÍNUMENN FYRIR BLÓÐI

NATÓ SJÁI FYRIR VOPNUM, ÚKRAÍNUMENN FYRIR BLÓÐI

... Síðan hefur það gerst í þessari viku að Þjóðverjar hafa “loksins” ákveðið að senda skriðdreka á vígvöllinn í Úkraínu og hefur þeirri ákvörðun verið fagnað í NATÓ á meðal annars af hálfu Katrínar Jakobsdóttur fosætisráðherra Íslands. Í Þýskalandi heyrast hins vegar sífellt fleiri og háværari raddir sem vara við stigmögnun stríðsins í Þýskalandi og stöðugt meiri og beinni þátttöku NATÓ. Engin slík varnaðarorð komu frá forsætisráðherra Íslands ...
LANDAMÆRI ÁN LANDA OG LENDUR ÁN LANDAMÆRA

LANDAMÆRI ÁN LANDA OG LENDUR ÁN LANDAMÆRA

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 21/22.01.23. Eru þau til, landamæri án landa? Í sögulegri vitund eru þau vissulega til. Og tilefnið til að nefna slík landamæri er að í þessum mánuði eru hundrað ár frá því að skrifað var undir samning í Lausanne í Sviss þar sem ...
LANDSDÓMSMÁLIÐ TIL SKOÐUNAR

LANDSDÓMSMÁLIÐ TIL SKOÐUNAR

Stofnun Stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands efnir í dag til opins fundar um bók Hannesar Hólmteins Gissurarsonar prófessors um Landsdómsmálið. Stofnunin fór þess á leit við mig að ég veitti umsögn um bókina á fundinum og varð ég að sjálfsögðu við þeirri beiðni enda tel ég að ...
UM HLUTSKIPTI KÚRDA Á FUNDI MÁLFRELSISFÉLAGSINS

UM HLUTSKIPTI KÚRDA Á FUNDI MÁLFRELSISFÉLAGSINS

Síðastliðinn laugardag flutti ég erindi á vegum Málfrelsisfélagsins sem fram fór í salarkynnum Þjóðminjasafnisins við Suðurgötu í Reykjavík. Yfirskrift fundarins var: Í þágu upplýstrar umræðu. Gerði ég grein fyrir þessum fundi og fyrirlesurum hér á heimasíðunni. Mitt erindi var eitt þriggja og fjallaði ég um þá þöggun sem ríkt hefur um hlutskipti Kúrda og það ...
FJALLAÐ UM HERNAÐINN GEGN KÚRDUM UTAN LANDAMÆRA TYRKLANDS

FJALLAÐ UM HERNAÐINN GEGN KÚRDUM UTAN LANDAMÆRA TYRKLANDS

Talsmaður Kúrda til langs tíma, Seckin Guneser, situr fyrir svörum í Friðarhúsi í kvöld og skýrir stöðu mála í landamærahéruðum sem liggja að Tyrklandi, í norð-vesturhluta Íraks annars vegar og norðanverðu Sýrlandi hins vegar. Samtök hernaðarandstæðinga bjóða upp á þessa samræðu og hvet ég fólk til að koma og kynna sér þessi mál sem ...
RÉTTINDI OG SKYLDUR LEIGUBÍLSTJÓRA KOMA ÖLLUM VIÐ

RÉTTINDI OG SKYLDUR LEIGUBÍLSTJÓRA KOMA ÖLLUM VIÐ

... Skyldu þingflokkar stjórnarmeirihlutans, Sjálfstæðisflokksins, með tveimur undantekningum, Framsóknarflokksins og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs ásamt þingmönnum Samfylkingarinnar og Viðreisnar, hafa hugsað út í þetta þegar þeir samþykktu á síðustu metrunum fyrir jól lög sem kollvarpa réttindakerfi leigubílstjóra? ...
FUNDUR Á LAUGARDAG: Í ÞÁGU UPPLÝSTRAR UMRÆÐU

FUNDUR Á LAUGARDAG: Í ÞÁGU UPPLÝSTRAR UMRÆÐU

Næstkomandi laugardag klukkan 14 verður efnt til fundar í sal Þjóðminjasafnisins við Suðurgötu undir yfirskriftinni hér að ofan. Málfrelsi – samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi standa fyrir málfundinum þar sem fjallað verður um stöðu tjáningarfrelsisins frá ýmsum sjónarhornum ...