Fara í efni

FUNDUR Á LAUGARDAG: Í ÞÁGU UPPLÝSTRAR UMRÆÐU

Næstkomandi laugardag klukkan 14 verður efnt til fundar í sal Þjóðminjasafnisins við Suðurgötu undir yfirskriftinni hér að ofan.

Málfrelsi – samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi standa fyrir málfundinum þar sem fjallað verður um stöðu tjáningarfrelsisins frá ýmsum sjónarhornum.

Auk mín tala á fundinum Toby Young, aðstoðarritstjóri Spectator og formaður Free Speech Union á Bretlandi og Kristinn Hrafnsson ritstjóri Wikileaks.

SJÁ NÁNAR HÉR: https://krossgotur.is/fundur-7-januar-i-thagu-tjaningarfrelsis/?fbclid=IwAR1QD7IqLPkF5U33Mz-GOdWLBsXkD2DONqT7h3X-K0wNRcybET8VY2jBeBU