 
			TIL HAMINGJU THATCHER!
			
					26.06.2021			
			
	
		Til hamingju Thatcher með ríkisstjórn Íslands sem nú er að selja drjúgan hlut í einni helstu fjármálastofnun þjóðarinnar, Íslandsbanka. Allt samkvæmt þinni formúlu!  Meirihluti Íslendinga er andvígur sölunni samkvæmt skoðan akönnunum en fjárfestar í Dubai eru himinlifandi. Líka 24 þúsumd smáfjárfestar ...
	 
						 
			 
			 
			