Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Nóvember 2014

MBL- HAUSINN

NÚ ER LAG!

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 30.11.14.Þegar vísitala launa var tekin af með lögum í júní 1983 hófst mikil umræða í þjóðfélaginu um hvort réttmætt væri að halda verðtryggingu á lánum.
LILJA - MOS

NÚ VILDU MARGIR LILJU KVEÐIÐ HAFA - EN EKKI ALLIR!

„Starfsfólk hrægammasjóða á Íslandi og andstæðingar útgönguskatts keppast nú við að telja þjóðinni trú um að slíkur skattur sé ólöglegt eignarnám.
oli bjorn karason

ERU DRAUMAR ÓLA BJÖRNS AÐ RÆTAST?

Nýlega var ráðinn nýr borgarlæknir - framkvæmdastjóri lækningasviðs hjá Heilsugæslu Reykjavíkur mun starfið nú formlega heita.
Halla Gunnarsdottir

BLOGGHEIMASKRIF OG FYRIRLESTUR HÖLLU

Ekki veit ég hve margt þeir eiga sameiginlegt Þorvaldur Gylfason, Jónas Kristjánsson og Egill Helgason. Eitt er það þó sem tvímælalaust sameinar þá í skrifum þeirra þessa dagana og það er að vilja gera sem minnst úr þeim verkum sem voru unnin í innanríkisráðuneytinu á síðasta kjörtímabili og miðuðu að því að efla mannréttindi.
DV - LÓGÓ

SIGRAR RÉTTLÆTIÐ AÐ LOKUM?

Birtist í DV 21.11.14.Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp, stutt af öllum þingmönnum sem sæti eiga í Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd þingsins, sem gerir ráð fyrir að lögum verði breytt á þann veg að aðstandendur dómþola í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu fái heimild til að krefjast endurupptöku fyrir Hæstarétti á þessum þekktustu sakamálum íslenskrar réttarsögu.
Læknar í skurðaðgerð

EFTIR HVERJU ER BEÐIÐ?

Halda menn að læknadeilan verði auðleystari ef samningaviðræður eru dregnar á langinn? Heldur ríkisstjórnin að samúð almennings með kröfum lækna muni dvína? Þannig er því ekki farið.
Systurnar Áslaug og Snædís

AÐ SIGRA HEIMINN

Fljótlega eftir að Kastljósi kvöldsins lauk uppúr sjónvarpsfréttum hringdi í mig vinur minn og spurði hvort ég hefði séð þáttinn.
MBL- HAUSINN

DAGUR ÍSLENSKRAR TUNGU

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 16.11.14.Er margbreytileikinn einhvers virði? Skiptir máli að varðveita fjölbreytileika flórunnar og fánunnar? Væri í lagi að hafa bara eina trjátegund? Til dæmis velja ösp fyrir Ísland, hraðvaxta og tiltölulega harðgert tré? Láta kræklótt birkið gossa og víðinn.
Bylgjan - í bítið 989

RÆTT UM SKULDALEIÐRÉTTINGU Í MORGUNBYLGU

Í spjalli okkar Brynjars Níelssonar í morgunútvarpi Bylgjunnar  bar sitthvað á góma en þó fyrst og fremst skuldaleiðréttinguna sem margir horfa til þessa dagana.
bankarnir

HVERS VEGNA ÉG STYÐ SKULDALEÐIRÉTTINGUNA

Því miður brást ríkisstjórnin í því að lagfæra skuldaleiðréttingarráðstafanir sínar og gera þær félagslega ásættanlegri eins og lagt var til þegar þingið lögfesti ráðstafanirnar síðastliðið vor.