Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Nóvember 2014

Bylgjan - í bítið 989

LÆKNAVERKFALL TIL UMRÆÐU Á BYLGJUNNI

Fátt annað komst að í viðræðum okkar Brynjars Níelssonar, þingmanns Sjláfstæðisflokksins, í morgunútvarpi Bylgjunnar á þessum mánudagsmorgni en vekfall lækna og þrengingar heilbrigðiskerfisins.
Einkasjúkrahúsið góða

GUÐVELKOMIÐ AÐ REISA EINKASJÚKRAHÚS!

Læknaverkfallið á sér ýmsar hliðar. Með niðurskurði í almennri heilbrigðisþjónustu, þar á meðal á kjörum heilbrigðisstarfsmanna og starfsaðstöðu, er búið í haginn fyrir einkavæðingu.
Mosfell kirkja

STUND Í MOSFELLSKIRKJU

Í dag var ég viðstaddur sögulega stund í Mosfellskirkju í Grímsnesi. Þar messaði séra Þórir Stephensen, fyrrum dómkirkjuprestur í Reykjavík en hann er sonarsonur séra Stefáns Stephensen, fyrrum prests á Mosfelli.