Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Janúar 2017

Kristinn Snæland

KRISTINN SNÆLAND KVEÐUR

Í orðsins fyllstu merkingu kvaddi Kristinn Snæland okkur í Seljakirkju í dag. Hann var vissulega kvaddur en einnig kvaddi hann sjálfur í bráðgóðu ávarpi til okkar, sem fylgdum honum til grafar, og gat það að líta á stórum sjónvarpsskjá í erfidrykkjunni að útfararathöfninni lokinni.
MBL  - Logo

HVENÆR VERÐUR HEILBRIGÐISRÁÐHERRA KOMINN NÓGU LANGT?

Birtist í Morgunblaðinu 30.01.17.. "Ef fordómum í garð einkarekstrar væri ýtt til hliðar mætti leysa margan heilbrigðisvanda", segir í leiðara Morgunblaðsins, sl.
Viðskiptablaðið

HEIMUR ÓVISSUNAR TIL UMFJÖLLUNAR Í VIÐSKIPTABLAÐINU

Um áramótin birtist við mig viðtal í Viðskiptablaðinu sem ég hef ekki sett inn á síðuna fyrr en nú. Viðtalið er all ítarlegt og víða komið við í innlendum og erlendum stjórnmálum.
Hálfviti

BROTALÖM Í MENNTAKERFINU EÐA VIÐSKIPTARÁÐ AÐ MINNA Á GAMALKUNN VINNUBRÖGÐ?

Hver er skýringin á því að Viðskiptaráð kemur aftur og ítrekað fram með skýrslur og ábendingar sem eru gersamlega úr takti við það sem flest fólk kallar heilbrigða skynsemi? . . Nýjasta afrekið fjallar um húseiginir ríkisins sem skýrsluhöfundar Viðkiptaráðs hvetja til að verði allar seldar.
BSRB - LSH

TEKIÐ UNDIR MEÐ BSRB OG FORSTJÓRA LANDSPÍTALNS

Í morgun sendi BSRB frá sér yfirlýsingu vegna frétta um að heilbrigðisráðherra íhugi að veita Klínikkinni, spítala, sem er einkarekinn í hagnaðarskyni, starfsleyfi.
Landbúnaður small

TIL NOKKURS NÝTUR, EN MEÐ ÓÆSKILEGAR SKOÐANIR!

Í morgun var mér tilkynnt að ég yrði látinn víkja úr nefnd sem fyrrverandi ráðherra  landbúnaðarmála hafði skipað mig í.
Fréttabladid haus

EINSTAKLINGARNIR HANS BJARNA

Birtist í Fréttablaðinu 24.01.17.. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, segir að einstaklingum sé treystandi fyrir náttúruperlum.
Iðnó-hádegisfundur 1

VEL HEPPNAÐUR FUNDUR - HVATT TIL FRAMHALDS

Hádegisfundurinn í Iðnó í gær var á marga lund vel heppnaður. Viðbrögðin voru á þann veg. Hann var vel sóttur, á annað hundrað manns og ágæt blanda af fólki, ungir og aldnir, úr ýmsum starfsstéttum og viðhorfin mismunandi.  . . Hvort á að ráða fjármagnið eða lýðræðið?. . Umræðuefnið var togstreitan á milli fjármagns og lýðræðis eins og hún birtist í alþjóðviðskiptasamningum - GATS; TISA; TTIP; TPP; CETA .
Fundur í Iðnó - 2

OPINN FUNDUR Í IÐNÓ KL. 12 Á LAUGARDAG 14. JAN.

Almennt eru stuttir fundir betri en langir fundir. Einnig um flókin mál. En þá verða þeir líka að vera markvissir.
MBL  - Logo

KJÓSUM AFTUR, AFTUR OG AFTUR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 07/08.01.17.. Mér er minnisstæð þingræða helstu forystukonu Pírata við eldhúsdagsumræður síðastliðið vor.