Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Janúar 2017

Bjarni og Þorgerður

HVAÐ SÖGÐU ÞAU ÞÁ?

Í fjölmiðlum er nú sagt frá því að við stjórnarmyndunarborðið ræði menn uppstokkun ráðuneyta. Hvers vegna? . . Skilja má að með fjölgun ráðuneyta verði auðveldara að finna fleiri áhugasömum ráðherraefnum samastað í Stjórnarráðinu.
Ný nálgun

NÝ NÁLGUN Á NÝJU ÁRI

Þá er árið 2017 gengið í garð en árið 2016 liðið í aldanna skaut.   . . Nú er um að gera að taka nýju ári vel og strengja sem allra flest göfug áramótaheit um góðan ásetning í lífi og starfi! . . Enda þótt við berumst öll með tímans þunga niði og ráðum takmarkað um framvinduna í hinu stóra samhengi, þá erum við engu að síður gerendur í eigin lífi og getum reynt að gera úr því það sem við teljum helst  vera eftirsóknarvert.