Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Febrúar 2003

Skammsýn framtíðarsýn - stefna Framsóknarflokksins í atvinnumálum

Birtist í Mbl. 26.02. 2003Framsóknarflokkurinn hefur lagt fram tillögur sem formaður flokksins segir að veikja muni stöðu ríkissjóðs um 15 milljarða.

Vafrað um á kaupþingi.is

Til umræðu í fjölmiðlum hafa verið launakjör forstjóra Kaupþings. Þau námu 70 milljónum króna í fyrra. Þar af voru 58 milljónir í kaupauka.

Framsókn og forritin

Nú er kosningabaráttan að hefjast og frambjóðendur eru boðaðir á fundi og samkomur til að kynna áherslur sínar.

Magnús Þorkell Bernharðsson skrifar frá New York

Magnús Þorkell Bernharðsson hefur látið mjög að sér kveða í umræðunni um Írak enda manna fróðastur um málefni Austurlanda.

Áhugamenn gegn spilavítum funda

Á laugardaginn 22. febrúar, klukkan 15:00 verður haldinn fundur áhugamanna gegn spilavítum að Hafnarstæti 20 3. hæð, gengið inn frá Torginu.

Menn kynni sér málin áður en þeir skjóta

Steinþór Heiðarsson sagnfræðingur skrifar í dag pistil þar sem hann varpar sögulegu ljósi á Írak. Það væri þess virði að íslenskir ráðamenn gæfu sér tóm til að hugleiða sögu Íraks og nánasta heimshluta síðustu áratugina.

Spilafíklar eru venjulegir Íslendingar

Birtist í Mbl. 16.02. 2003Í Morgunblaðinu 11. febrúar birtist grein eftir Kristbjörn Óla Guðmundsson stjórnarformann Íslenskra söfnunarkassa sf.

Lækningasamkomur í Smáralind og Kuskið á hvítflibbanum

Séra Örn Bárður Jónsson er með skemmtilegri pennum þessa lands og Það sem meira er, hann er óhræddur að segja hug sinn, einnig um umdeild mál.

Halldór staðfastur

Enginn getur neitað því að Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra sýnir óbilandi staðfestu í Íraksmálinu. Ekkert fær honum þokað.

Vísvitandi vanþekking Magnúsar og bakþankar Eiríks

Ástæða er til að vekja sérstaka athygli á tveimur greinum eftir Þorleif Óskarsson  sagnfræðing um fjölmiðla hér á heimasíðunni.