Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Mars 2003

Glæpur og refsing- Athyglisverð umræða

Mjög athyglisverð umræða hefur farið fram hér á heimasíðunni um ýmsar hliðar réttarkerfisins og hafa mörg siðferðileg og heimspekileg álitamál verið vegin og metin.

Er verið að afnema lýðræðið í heiminum?

Birtist í Mbl. 11. febrúar 2003Á hverjum degi vöknum við upp við yfirlýsingar bandarískra ráðamanna eða helstu bandamanna þeirra um að tíminn sé útrunninn fyrir Íraka.

Syndaaflausn eða sjálfsagt mál?

Birtist í Fréttablaðinu 7.02.2003Samstöðufundir á Austurvelli í hverju hádegi frá því snemma í haust – í öllum veðrum – fjöldafundir, greinaskrif, umræður í fjölmiðlum og manna á milli; í fáum orðum, málafylgja í þágu umhverfisverndar, innan þings og utan, hefur skipt máli og hefur nú skilað árangri.

Hjálmar og ogmundur.is

Birtist í Mbl. 5. febrúar 2003Ekki veit ég hve margir lásu grein sem birtist í Morgunblaðinu s.l. laugardag eftir Hjálmar Árnason alþingismann.

Sturla axli ábyrgð

Á Alþingi hefur þess verið krafist að upplýst verði um starfslokasamning fyrrverandi forstjóra Landssímans hf. Þetta er sjálfsögð krafa.