Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Febrúar 2014

MBL -- HAUSINN

HVERS EIGA SUÐURNESJAMENN AÐ GJALDA?

Birtist í Morgunblaðinu 24.02.14.. Á árinu 2011 var hafist handa um stórátak til að efla almenningssamgöngur, ekki aðeins á þéttbýlissvæðunum norðanlands og á höfuðborgarsvæðinu, heldur ekki síður í strjálbýlli byggðum landsins.
Dettifoss 1

FINNST YKKUR ÞETTA Í LAGI?

Í frétt á vísir.is í dag segir : "Landeigendur í Reykjahlíð ætla að innheimta gjald af ferðamönnum sem skoða náttúruperlurnar Dettifoss, Námaskarð og Leirhnjúka í sumar.
MBL -- HAUSINN

HVER Á AÐ BORGA?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 23.02.14.. Jafnvel þótt Jón Gnarr borgarstjóri sé ekki kominn með ísbjörninn í Húsdýragarðinn í Reykjavík eins og hann lofaði, þá er gaman að koma þangað í fylgd með börnum. Það reyndi ég nýlega.
Bylgjan - í bítið 989

EVRÓPUSAMBANDIÐ OG LÝÐRÆÐIÐ

Í morgunþætti Bylgjunnar - Í Bítið - í morgun ræddum við Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um stöðuna í ESB málum og hvernig eigi að leysa þann pólitíska hnút sem það mál er komið í: http://vefutvarp.visir.is/upptokur?itemid=24873
ESB - Spurningin

UM HVAÐ ÆTTI AÐ SPYRJA ÞJÓÐINA?

Ljóst er að núverandi ríkisstjórn er andvíg því að Ísland gerist aðildarríki í Evrópusambandinu.  Vissulega má líta á það sem órökrétt að hún haldi til streitu aðildarumsókn Íslands, sem byggð er á þingsályktunartillögu sem borin var fram vorið 2009 og samþykkt af þáverandi stjórnarmeirihluta. Ríkisstjórnin hefur nú boðað þingsályktunartillögu um að umræðurnar verði formlega stöðvaðar og ekki teknar upp aftur nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu.
Fréttabladid haus

MISVÍSANDI YFIRLÝSINGAR INNANRÍKISRÁÐHERRA

Birtist í Fréttablaðinu 20.02.14.. Í viðtali í Bítinu á Bylgjunni mánudaginn 10. febrúar var rætt við Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra, um hælisleitendur, einkum um persónuupplýsingar um einstaklinga sem rötuðu í fjölmiðla.. Ráðherra mæltist m.a.
MBL -- HAUSINN

STRANDSIGLINGAR ORÐNAR AÐ VERULEIKA Á NÝ

Birtist í Morgunblaðinu 18.02.14.. Árið 1992 var ríkisstyrkjum til strandsiglinga við Ísland hætt og töldu margir að það myndi hafa í för með sér aukna samkeppni á milli stóru skipafélaganna, Samskipa og Eimskipafélagsins.
SÝRLAND 1

EINN MESTI FLÓTTAMANNAVANDI FYRR OG SÍÐAR

„ Þótt fyrirliggjandi stuðningur sé góðra gjalda verður þá er ástandið svo alvarlegt og eymd heillar milljónar barna svo mikil að ástæða er til að íslensk stjórnvöld leggi fram skýra áætlun um hvernig þau geti með skipulegum hætti hlúð frekar að betri aðbúnaði þeirra sem mest þurfa á að halda.
Þorleifur G -3

VAKANDI ÞEGAR Á REYNIR

Á rúmu einu ári hefur fjöldi flóttamanna frá Sýrlandi tifaldast, frá því að vera undir 300 þúsund á október 2012 í 3 milljónir um síðustu áramót.
DV - LÓGÓ

ÞAU KALLA ÞAÐ HAGRÆÐINGU AÐ REKA FÓLK

Birtist í DV 14.02.14.. Í kjölfar efnahagshrunsins var gríðarlegum halla á fjárlögum ríkisins mætt með aðgerðum til að rétta ríkisbúskapinn af.