Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Febrúar 2023

HAMFARIR OG MÁTTUR VELVILJANS

HAMFARIR OG MÁTTUR VELVILJANS

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 18/19.02.23. ... Ég ætla nú samt að spyrja hvort það gæti verið ráð að rússneska þjóðin fengi að nýju aðild að Evrópuráðinu - það var búið til fyrir mannréttindin og almenning, ekki ríkin - íbúar Reykjavíkur tækju að nýju upp vinabæjartengsl við íbúana í Moskvu og að Íslendingar létu af stuðningi við stríðsreksturinn. Við gerðumst þess í stað málsvarar samræðu með það að markmiði að tryggja almenningi í Úkraínu frelsi og frið ...
FÆ EKKI SÉÐ AÐ MIÐLUNARTILLAGA RÍKISSÁTTASEMJARA STANDIST LÖG

FÆ EKKI SÉÐ AÐ MIÐLUNARTILLAGA RÍKISSÁTTASEMJARA STANDIST LÖG

Umræðan um miðlunartillögu ríkissáttsemjara tekur á sig sífellt undarlegri mynd. Þannig kemst Héraðsdómur að þeirri niðurstöðu að Eflingu beri að afhenda félagaskrá sína svo fram geti farið atkvæðagreiðsla um miðlunartillögu ríkissáttasemjara án þess að til lykta hafi verið leidd deilan um það hvort miðlunartillaga hans standist lög. Héraðsdómur telur reyndar svo vera í þessu máli sem er undarleg niðurstaða í ljósi þess að ...
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN Á THATCHER-LÍNUNNI GEGN LAUNAFÓLKI

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN Á THATCHER-LÍNUNNI GEGN LAUNAFÓLKI

Á meðal þeirra sem fram komu í Silfrinu í Sjónvarpinu í dag var Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins ... Þarna talaði fjármálaráðherrann og formaður Sjálfstæðisflokksins í anda Margrétar Thatcher, helsta frjálshyggjupostula aldarinnr sem leið og lærisveina hennar í stjórnmálum og atvinnulífi undir aldarlokin ...
Til eflingar

Til eflingar

Birtist í helgarblaði Morgunblaðaina 04/05.02.23. ... Hinn kosturinn er náttúrlega að halda áfram á þeirri braut sem við erum, að gera Ísland að paradís fyrir ríka fólkið, sannkölluðu dekurlandi fjárfesta; landi með auðmjúku og þurftarlitlu vinnuafli. Þessu hljótum við að hafna. En er hægt að ...
LANDSDÓMSBÓK HANNESAR OG DÓMSORÐ ÚR ÓLÍKUM ÁTTUM

LANDSDÓMSBÓK HANNESAR OG DÓMSORÐ ÚR ÓLÍKUM ÁTTUM

... Ég var fenginn til þess að segja álit mitt á bók Hannesar á þessum fundi í Háskóla Íslands og fer hér á eftir framsaga mín. Hún var að mestu leyti samhljóða eftirfarandi texta en þó ber að hafa í huga að ég studdist við textann en las hann ekki frá orði til orðs þannig að orð og texti fara ekki að öllu leyti saman en að mestu leyti þó. Í stuttu máli þá ...