Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Júní 2012

Osló Dómsmálaráðh Norðurlanda jun 12

ÁHRIFARÍK HEIMSÓKN

Dómsmálaráðherrar Svíþjóðar, Danmerkur, Noregs, Finnlands, Íslands, Færeyja og Grænlands.. . Það var áhrifarík stund að koma á stjórnarráðs svæðið í Osló þar sem Anders Breivik framdi hryðjuverk hinn 22.
Mgginn - sunnudags

SKRIFAÐ Á RANGRI ÖLD

Birtist í Sunnudagsmogganum 23/24.06.12. Í okkar heimshluta  var tuttugusta öldin mesta framfaraskeið sögunnar. Þetta var öldin þegar læknavísindin tóku stórstígum framförum.
Karl biskup og Ögmundur

Á TÍMAMÓTUM

Ávarp á Prestastefnu í Hallgrímskirkju 25.06.12. Nývígðum biskupi Íslands Agnesi M. Sigurðardóttur óska ég til hamingju með embættið og velfarnaðar í vandasömu starfi um leið og ég þakka fráfarandi biskupi, Karli Sigurbjörnssyni, fyrir hans mikilvæga og dýrmæta framlag í þjóðlífi okkar.
Guðni Th. Jóhannesson

LÍTIL FRÆÐI Í SAGNFRÆÐI GUÐNA

Guðni Th. Jóhannesson skrifar í Fréttablaðið í dag og gerir grein fyrir sinni sýn á forsetaferil Ólafs Ragnars Grímssonar.
Frettablaðið

VIRÐINGARVERT FRAMTAK KIWANIS

Birtist í Fréttablaðinu 21.06.12.. Á miðnætti í lok þjóðhátíðardagsins sló ég fyrsta höggið í maraþon-golf leik sem Kiwanishreyfingin efnir til hringinn um landið til að afla fjár til góðra málefna.. Ég mætti til leiks - ekki sem sérstaklega glæsilegur fulltrúi golfíþróttarinnar - enda tókst höggið ekki vel - heldur sem fulltrúi samfélagsins.
Ljónið

TIL UPPRIFJUNAR

Ég hef verið talsvert spurður um tilefni skrifa minna í DV um ofbeldisfulla orðræðu. Ég hélt sannast sagna að flestir hefðu séð skrif Guðbergs Bergssonar, rithöfundar,  á vefmiðlinum Eyjunni nýlega í tilefni þess að fallið var frá því að ákæra mann fyrir nauðgun.
DV

OFBELDI Í ORÐUM

Birtist í DV 20.06.12.. Maður er kærður fyrir nauðgun. Ákæruvaldið fellir málið niður og gefur ekki út ákæru.
Fjallkonan 2012

17. JÚNÍ 2012

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir var Fjallkonan á Ausaturvelli í dag og  fórst það frábærlega vel úr hendi. Ljóðið sem hún flutti var heldur ekki af verri endanum.
íslenski fáninn

ÞAU KVÁÐU KJARK Í ÞJÓÐINA

Stundin í Dómkirkjunni í morgun var hátíðleg og þjóðahátíðarpredikun séra Hjálmars Jónssonar var afar góð.
Flóagátt - ÖJ og GÁ

Á BRÚNASTAÐAFLÖTUM: HEILL FYLGI VILJANUM TIL VERKA

Eftirminnileg er kvöldstundin við Flóaáveitu að Brúnastöðum í Flóa 1. júní síðastliðinn. Þá var opnaður var nýr vegur að flóðgátt áveitunnar að viðstöddu miklu fjölmenni, sennilega á fimmta hundrað manns.