Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Maí 2023

FRÁ VERSÖLUM TIL REYKJAVÍKUR

FRÁ VERSÖLUM TIL REYKJAVÍKUR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 27/28.05.23. ... Ég tel að Íslendingar hafi gert rangt í því að sækjast eftir því að halda þennan fund sem fyrst og fremst snerist um hagsmuni ríkja svo að ekki sé nú minnst á drauginn sem alltaf glittir í að baki ...
FÓRNARLÖMBUM STRÍÐS LJÁÐ RÖDD

FÓRNARLÖMBUM STRÍÐS LJÁÐ RÖDD

Anne-Laure Bonnel heitir frönsk fréttakona og lengi vel kennari við Parísarháskóla. Hún fór til Donbass héraðs í austurhluta Úkraínu í ársbyrjun 2015, hálfu ári eftir að stríð braust þar út. Hún fór þangað til að ljá almenningi rödd sem ekki hafði fengið að heyrast. Hér að neðan er slóð á ...
UMSÖGN UM FRUMVARP UM EVRÓPSKA EFNAHAGSSVÆÐIÐ, EES

UMSÖGN UM FRUMVARP UM EVRÓPSKA EFNAHAGSSVÆÐIÐ, EES

Nýlega var leitað til mín um að ég sendi Alþingi umsögn um frumvarp ríkisstjórnarinnar um áformaðar breytingar á lögum um Evrópska efnahagssvæðið. Eftirfarandi er umsögn mín ...
Úr fréttaumfjöllun Morgunblaðsins

MANNRÉTTINDI, TYRKLAND OG FJÖLMIÐLUN

Það er ekki auðvelt að koma á framfæri við almenning boði á opna fundi eins og þann sem boðað var til í vikunni sem leið um mannréttindamál í Tyrklandi. Til hans boðaði sendinefnd sem nýkomin var frá Tyrklandi að afla upplýsinga um stöðu mannnréttinda ...
SAMSTÖÐIN BIRTIR MYNDBAND AF FUNDINUM UM MANNRÉTTINDI Í TYRKLANDI

SAMSTÖÐIN BIRTIR MYNDBAND AF FUNDINUM UM MANNRÉTTINDI Í TYRKLANDI

Þakkarvert þykir mér að Samstöðin skuli birta myndband af fundi sem ég boðaði til ásamt öðrum síðastliðinn miðvikudag í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík. Við vorum þá nýkomin úr för til Tyrklands að safna upplýsingum um mannréttindi í Tyrklandi með höfuðáherslu á ...
KALLAÐ EFTIR STUÐNINGI

KALLAÐ EFTIR STUÐNINGI

Ég hvet alla sem eiga heimangengt að leggja leið sína í Þjóðmenningarhúsið/Safnahúsið við Hverfisgötu í Reykjavík næstkomandi miðvikudagsmorgun klukkan 11.Þarna fer fram opinn fréttamannafundur, sem ekki stendur lengur en í klukutíma og helst með nærveru sem flestra sem þannig ...
MAÐUR LÍTTU ÞÉR FJÆR

MAÐUR LÍTTU ÞÉR FJÆR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 13/14.05.23. Það er nú eiginlega þveröfugt við það sem okkur hefur verið uppálagt að hugsa, nefnilega að horfa okkur nær en ekki fjær, og skil ég það þá þannig að í stað þess að fjargviðrast út í það og þá sem eru utan okkar eigin garðveggs, beri okkur að ...
FUNDAÐ UM MANNRÉTTINDI Í TYRKLANDI

FUNDAÐ UM MANNRÉTTINDI Í TYRKLANDI

Þessa dagana er ég staddur í Tyrklandi að afla upplýsinga um mannréttindi í Tyrklandi í sömu erindagjörðum og ég hef gert nokkrum sinnum áður. Með mér í för eru Laura Castel sem á sæti á spænska þinginu og er jafnframt þingmaður á þingi Evrópuráðsins  svo og Denis O´Hara, prófessor í félagsfræði við El Paso háskólann í Texas í Bandaríkjunum. Við munum ...
ALLT ER Í HEIMINUM HVERFULT

ALLT ER Í HEIMINUM HVERFULT

Þessi blaðaauglýsing er frá árinu 1967. Sennilega hafa fáir tekið sérstaklega eftir henni nema að reykingamenn hafa eflaust tekið við sér og viljað prófa nýju “bragðljúfu” filter sígaretturnar. Til þess eru náttúrlega auglýsingar, að skapa eftirspurn og í þessu tilviki að minna þá sem haldnir voru tóbaksfíkninni á löngun sína í tóbak. Svo liðu árin og stofnað var til ...