Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Febrúar 2016

DV - LÓGÓ

HVERJUM VILL RIO TINTO KOMA Á HNÉN?

Birtist í DV 26.02.16.. Verkalýðsfélögin í álverinu í Straumsvík hafa löngum fengið orð fyrir að halda vel utan um sín mál.
Heilbriðis - kerfi

FORMANNI HEIMILISLÆKNA VELKOMIÐ AÐ FARA Í BISNISS

Fréttablaðið og Eyjan í kjölfarið, greina okkur frá áhuga formanns Félags íslenskra heimilislækna á því að fara út í bisniss.
Moldóvía OJ og fl - 2

EVRÓPURÁÐSHEIMSÓKN LOSAR PÓLITÍSKAN FANGA ÚR HALDI!

Þessa dagana er ég staddur í Moldovíu á vegum Evrópuráðsins. Á þingi ráðsins í janúar var ég ásamt Valentínu Leskaj, þingmanni frá Albaníu, settur til þess að gefa þinginu skýrlsu um stöðu mannréttindamála í  Moldóvíu.
MBL- HAUSINN

LANGTÍMASÁTT UM LANDSPÍTALA

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 20/21.02.16.. Stundum er svo komið í ákvarðanatöku að erfitt er að snúa til baka.
Pírata - lógó -2

SAMFÉLAGSLAUN GEGN VELFERÐARGREIÐSLUM

Píratar hafa sett fram tillögu sem umvafin er talsverðum umbúðum um að athugað verði hvort rétt sé að greiða öllum þegnum þessa lands samfélagslaun.
ÖJ og GÞÞ - Bylgjan

BANKAKERFIÐ TIL UMRÆÐU Á BYLGJUNNI

Í morgun tók Bylgjan hugmyndir um samfélagsbanka til umræðu. Ásamt mér tók Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, þátt í umræðunni.
DV - LÓGÓ

SAMFÉLAGSBANKI Í SÓKN

Birtist í DV 16.02.16.Um síðastliðna helgi samþykkti flokksráðsfundur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs ályktun um að ríkið selji ekki hlut sinn í Landsbankanum heldur geri hann að samfélagsbanka.
MBL -- HAUSINN

HVAÐ Á LEIFSSTÖÐ AÐ VERÐA STÓR?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 06/07.02.12.Þeir sem koma til Þingvalla á álagstímum skilja hvers vegna talað er um að æskilegt væri að draga úr umferð þangað þegar svo ber undir.
ÖJ - TISA - 2

TISA Á ÞINGI, Í FJÖLMIÐLUM OG NORRÆNA HÚSINU

Sem betur fer virðist fólk vera að vakna til vitundar um hve mikilvægt er að fylgjast með TiSA viðræðunum og aðkomu Íslands að þeim.
Milton friedman og Pinochet

VELKOMINN HEIM?

Að vísu eru það svolítið seint nú að spyrja hvort Nóbelsverðlaunahafinn í frjálshyggjuhagfræði og ráðgjafi Pinochets einræðisherra í Chile, Milton Friedman, væri velkominn í Pírataflokkinn íslenska væri hann íslenskur þegn.