BARÁTTA BORGAR SIG: YAZAN TAMINI OG JULIAN ASSANGE
08.10.2024
... Ef fólk hefði ekki komið saman til funda, skrifað undir áskoranir og ályktanir væri Yazan löngu horfinn af landi brott. Á einum útifundinum sem ég sótti Yazan til stuðnings var klappað sérstaklega fyrir Þorleifi Gunnlaugssyni fyrir frumkvæði hans og atfylgi í baráttunni en að henni komu fjölmargir aðrir einstaklingar og samtök. Á sama hátt hefði mátt klappa fyrir Bertu Finnbogadóttur sem fyrir nákvæmlega tveimur árum í dag hvatti til ...