Fara í efni

Greinasafn - Greinar

2024

KLEIFHUGA HEIMUR

KLEIFHUGA HEIMUR

Donald Trump er sýnt banatilræði. Það er vissulega alvarlegt mál. Og þannig bregðast «leiðtogar» heimsins við. Forsetar, forsætisráðherrar, utanríkisráðherrar, líka ráðherrar Íslands. Allt segist þetta fólk vera harmi lostið. Segja þetta tilræði við lýðræðið í heiminum. Netanjahu, forsætisráðherra Ísraels, segist biðja fyrir Trump. Í næstu frétt er sagt frá ...
BYRJUM Á BNA

BYRJUM Á BNA

... Sú tilhugsun að þarna tali aðalsamningamaður Evrópusambandsins er í mínum huga mjög óþægileg. Ég verð að viðurkenna að ég er einn þeirra sem raunverulega er óttasleginn. En ótti minn beinist ekki einvörðungu í þá átt sem Kaja Kallas vísar, heldur að henni sjálfri og hennar líkum ...
SKJÁLFTINN KVEÐUR EN BYLTINGIN LIFI

SKJÁLFTINN KVEÐUR EN BYLTINGIN LIFI

Í sumum mannamyndum er mikið líf. En forsendan er þó alltaf sú að fyrirmyndin sé vel lifandi, hafi útgeislun sem kallað er. Það hafði þessi litli drengur sem myndin er af svo ekki verður um villst. Þetta er Ragnar Stefánsson á unga aldri. Ef vel er að gáð ber ...
INGVA HJÖRLEIFSSONAR MINNST

INGVA HJÖRLEIFSSONAR MINNST

Samstarfsmaður minn og félagi til margra ára, Ingvi Hjörleifsson, var borinn til grafar þrettánda júní síðastliðinn. Í Sjónvarpinu eignaðist ég marga vini og félaga, ekki síst í gegnum Starfsmannafélag Sjónvarps og var Ingvi ...
BANNAÐ AÐ SEGJA FRÁ BANNI

BANNAÐ AÐ SEGJA FRÁ BANNI

Ég ætlaði að segja frá ritskoðun Feisbók en það er bannað. Sjá fyrri fréttir. --------------------------------Athygli er vakin á því að hægt er að gerast áskrifandi að fréttabréfi þessarar heimasíðu á slóð sem hér er að finna: https://www.ogmundur.is/Fréttabréfið er sent aðeins endrum og eins til áskrifenda þeim að ko...
FEISBÓK BANNAR AÐGANG AÐ UMRÆÐU UM MÁLFRELSI

FEISBÓK BANNAR AÐGANG AÐ UMRÆÐU UM MÁLFRELSI

Ég vil benda vinum mínum á Feisbók að fara á heimasiðu mína, ogmundur.is án þess að nota Feisbók sem millilið vilji þeir nálgast umfjöllun mína sem birtist í Morgunblaðinu í dag um ...
WIKILEAKS VANN

WIKILEAKS VANN

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 29/30.06.24. ... Enda þótt tekist væri á um framsalsmálið í dómsölum mátti augljóst vera að það væri pólitískt fremur en lagalegs eðlis. Sýna þyrfti fjölmiðlafólki fram á að fréttir af stríðsglæpum „okkar manna“ væru saknæmar og leiddu til þungra dóma ...
Á AUSTURVELLI TIL STUÐNINGS VEIKUM DRENG

Á AUSTURVELLI TIL STUÐNINGS VEIKUM DRENG

Til stendur að vísa þessum litla veika dreng úr landi. Hann er ekki nýlentur á Íslandi. Hér hefur hann sótt skóla og þegið lífsnauðsynlega læknisþjónustu í baráttu við erfiðan sjúkdóm. Þrátt fyrir erfiðleika sína er hann hamingjusamur á Íslandi. Nú blasir hins vegar óvissa við. Ég ætla á Austurvöll í dag að ...
PÉTUR GUNNARSSON OG AUGNABLIKIÐ SEM VARIR

PÉTUR GUNNARSSON OG AUGNABLIKIÐ SEM VARIR

Pétur Gunnarsson rithöfundur segist hafa verið lítið gefinn fyrir fyrir söguþráð í bókum sínum, meira fyrir andartakið. Enda heitir heimildarþáttur sem Sjónvarpið sýndi um hann hinn 16. maí síðastliðinn, Lofsöngur til augnabliksins. Þótt viðfangsefni Péturs hafi löngum verið ...
STYÐJUM JÓSU: MARGT SMÁTT GERIR EITT STÓRT

STYÐJUM JÓSU: MARGT SMÁTT GERIR EITT STÓRT

Mín góða vinkona, Jósa Goodlife (skírnarnafn Jóhanna Guðleif) vinnur að útgáfu bókar sem hún kallar ljóðræna sjálfsævisögu, Elemental Rebirth. Jóhanna er búsett í Kaliforníu en með annan fótinn á Íslandi. Jóhanna gekkst undir ...