Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Febrúar 2002

Hæstiréttur, áfrýjunarheimildir og mannréttindi

Birtist í Morgunblaðinu. Venjulega eru tvö dómstig í dómsmálum hér á landi, héraðsdómur og Hæstiréttur. Frá þessu eru þó undantekningar.

Þingvíti vakin upp

Birtist í Mbl Undanfarna daga hefur talsvert verið til umræðu, m.a. á síðum þessa blaðs, sú ákvörðun forseta Alþingis að beita undirritaðan svokölluðu þingvíti samkvæmt þingskaparlögum.