Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Ágúst 2009

Í BESTA FALLI LÁNÞEGAR

Í BESTA FALLI LÁNÞEGAR

Í dag var mér kynnt nýtt hugtak á íslenskri tungu: lánþegi. Kannski er hugtakið alls ekki nýtt. En í þeirri merkingu sem mér var kynnt orðið er það nýlunda.
BREIÐ SAMSTAÐA SKILAÐI ÁRANGRI

BREIÐ SAMSTAÐA SKILAÐI ÁRANGRI

Í vikunni samþykkti Alþingi ríkisábyrgð á Icesave-lánum Landsbankans. Fjölmiðlar keppast við að setja fram söguskýringar á atburðarás sumarsins.
VILL BJARNI NIÐUR Í HJÓLFÖRIN?

VILL BJARNI NIÐUR Í HJÓLFÖRIN?

Almennt var það viðhorf ríkjandi innan stjórnarandstöðunnar á Alþingi að ríkisstjórnin ætti hvorki að standa né falla með Icesave samningnum.
SLAGURINN STENDUR UM AUÐLINDIR

SLAGURINN STENDUR UM AUÐLINDIR

Fyrir nokkru sendi Jón Lárusson mér bréf með þýðingu Egils H. Lárussonar á lýsingu Leos Tolstoys á skuldaánauð íbúa á Fidji-eyjum í Kyrrahafi og samskiptum þeirra við nýlenduveldi.
HÁRRÉTT HJÁ ÞORLEIFI

HÁRRÉTT HJÁ ÞORLEIFI

Þorleifur Gunnlaugsson, borgarfulltrúi VG í Reykjavík, stendur vaktina fyrir almenning gagnvart ásælni erlendra kapítalista sem eru byrjaðir að sölsa undir sig orkugeirann á Íslandi.
„ÞURFUM HREINA SAMVISKU

„ÞURFUM HREINA SAMVISKU"

Viðtal í helgarblaði DV 14.08.09. Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra og einn helsti forystumaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, er einn af arkitektum ríkisstjórnar VG og Samfylkingarinnar.
FB logo

UPPGJÖF FRÉTTABLAÐSINS

Birtist í Fréttablaðinu 10.08.. Dauft var yfir leiðarasíðu Fréttablaðsins á laugardag. Uppgjafartónn í leiðara, og litlu betri var Þorsteinn Pálsson, fyrrum ritstjóri Fréttablaðsins, sem virðist helst sjá það aðfinnsluvert í íslenskum stjórnmálum að ríkisstjórnin skuli "sitja uppi" með "andóf og tafleiki" af hálfu nokkurra stjórnarþingmanna og ráðherra í Icesave málinu.

63 - 0

Þannig vildi ég sjá Icesave samninginn afgreiddan á Alþingi, með sextíu og þremur atkvæðum gegn engu. Það hefur pólitíska, félagslega og efnahagslega þýðingu að skapa samstöðu um afgreiðslu Icesave.
DV

BARINN ÞRÆLL Á RAUÐSMÝRI

Birtist í DV 05.08.09.. Bjartur í Sumarhúsum hefur lifað með þjóðinni allar götur frá því Sjálfstætt fólk Halldórs Laxness kom út á fjórða áratug síðustu aldar.
DÓMSDAGUR?

DÓMSDAGUR?

Franek Rozadowsky, fulltrúi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á Íslandi, sagði í fréttum um helgina að "gjafaþjóðirnar" (donors) hikuðu við að rétta Íslendingum hjálparhönd vegna tregðu okkar að undirgangast Icesave skuldbindingarnar.. Smám saman er það að renna upp fyrir "gjafaþjóðunum" að Alþingi mun ekki samþykkja Icesavedrögin án þess að settir verði fyrirvarar við þau.