Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Júlí 2025

ÞARF EKKI AÐ TAKA SUMARFRÍ Í BARÁTTUNNI UM ÍSLAND?

ÞARF EKKI AÐ TAKA SUMARFRÍ Í BARÁTTUNNI UM ÍSLAND?

Menn gerast nokkuð stóryrtir á Alþingi þessa dagana og þá ekki síst þegar kvölda tekur. Sjálfum fannst mér fara vel á því að einn varaforseta þingsins slíti fundi undir miðnætti einn daginn, nokkuð sem síðan hefur verið túlkað sem tilraun til valdaráns! Jafnvel þótt hefðin sé sú að samráð sé um fundarlok þá er hitt óvenjulegt að varaforseta úr stjórnarandstöðu sé ætlað að ...
JAN FERMON OG CEREN USYAL HJÁ ODDNÝJU EIRI Á SAMSTÖÐINNI

JAN FERMON OG CEREN USYAL HJÁ ODDNÝJU EIRI Á SAMSTÖÐINNI

... Síðara myndbandið sem hér er slóð að sýnir drónaáras á friðsamlega samkundu Kúrda við stíflu í Rojava. Það sem er merkilegt er umgjörðin – glæpamennirnir eru að fagna hetjudáð. Myndbönd af þessu tagi dreifðu málaliðasveitirnar til að stæra sig af ódæðisverkim sínum – ekkert leyndarmál þar á ferðinni, þvert á móti: Sjáið þið hvað við stóðum okkur vel! ...
LÖG EÐA REGLA?

LÖG EÐA REGLA?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 05/06.07.25. ... Íslenskir ráðherrar hneigðu sig og sögðu að Bandaríkjaforseti virtist ætla að geta komið á friði á milli Írans og Ísraels, myndi hann vera svo vænn að koma líka á friði á milli Ísraels og Palestínu. Árás á hans vegum á Íran var gleymd og grafin, stuðningurinn við þjóðarmorð á Gaza sömuleiðis. Greinilega var litið svo á að „sjarmörinn“ í Hvíta húsinu ... (Also in English) ...
SAMTÖK HERNAÐARANDSTÆÐINGA MÓTMÆLA VÍGVÆÐINGU

SAMTÖK HERNAÐARANDSTÆÐINGA MÓTMÆLA VÍGVÆÐINGU

Ríkisstjórn Íslands virðist halda að fylgispekt hennar við vígvæðingarstefnu NATÓ verði tekið með þegjandi þögninni. Svo verður ekki og er kröftug ályktun Samtaka hernaðarandstæðinga til marks um það. Einnig bendi ég á grein Steinars Harðarsonar sem ...