Fara í efni

Greinasafn - Greinar

2004

HVERNIG Á AÐ LEIÐRÉTTA MISRÉTTIÐ?

Sannast sagna verð ég hugsi við ýmis skrif sem nú eru að birtast um lífeyrismál. Fyrst staldraði ég við nýlegan leiðara í blaði Verslunarmannafélags Reykjavíkur,  síðan við pistil sem birtist á vefriti Framsóknarflokksins.
ANDSTAÐA VEX GEGN ÞJÓNUSTUTILSKIPUN ESB

ANDSTAÐA VEX GEGN ÞJÓNUSTUTILSKIPUN ESB

  Stærstu heildarsamtök launafólks á Íslandi BSRB og ASÍ hafa lagst eindregið gegn Þjónustutilskipun Evrópusambandsins sem nú er í smíðum.

HUGLEIÐING Í TILEFNI ÞJÓÐNÝTINGAR Í RÚSSLANDI

Á valdatíma Jeltsins Rússlandsforseta var einkavætt af miklum móð í Rússlandi. Ekki nóg með það, ýmsir nánir samstarfsmenn forsetans og þeirra fylgilið sölsaði einkavæddar eignir ríkisins undir sig og fóru þar framarlega í flokki Khodorkovskí, sem nú hefur verið sakaður um stórkostleg skattsvik og annað misferli og situr fyrir bragðið í fangelsi, Berzovsky sem hröklaðist í útlegð og Abramovits, eigandi fótboltaliðsins Chelsea og vinur ónefnds búanda á Bessastöðum á Álftanesi (sjá hér: http://www.ogmundur.is/news.asp?ID=658&type=one&news_id=1303).Nú eru rússnesk stjórnvöld að reyna að ná einhverju af hinum stolnu eignum til baka til þjóðarinnar.

UM GILDI AUGLÝSINGA

Föstudaginn 24. desember birtist í Morgunblaðinu mjög athyglisverð grein eftir framkvæmdastjóra Sambands íslenskra auglýsingastofa, Ingólf Hjörleifsson.

Öryggisráðið: Ekki of seint að hætta við

Birtist í Morgunpósti VG 22.12.04Sem kunnugt er hefur ríkisstjórnin með fyrrverandi utanríkisráðherra og núverandi forsætisráðherra, Halldór Ásgrímsson, í broddi fylkingar unnið að því að Íslendingar fái sæti í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna.
BSRB nær árangri á sviði réttindamála

BSRB nær árangri á sviði réttindamála

BSRB í samstarfi við önnur samtök starfsfólks í almannaþjónustu hefur gengið frá samkomulagi við ríki og sveitarfélög um þætti er varða réttindi vegna lífeyrismála og örorkubóta.
EKKI Í OKKAR NAFNI

EKKI Í OKKAR NAFNI

Þjóðarhreyfingin gengst nú fyrir söfnun fyrir auglýsingu í bandarísku stórblaði  til að skýra hvernig á því stóð að Íslendingar höfnuðu á lista hinna viljugu eða vígfúsu ríkja sem studdu Bandaríkjastjórn til innrásar í Írak (ríkisstjórnin vill helst nota hugtakið staðfastur sem þýðingu á enska hugtakinu willing sem er alrangt; viljugur eða vígfús í þessu samhengi er nær lagi).
Friðargæslan í Kabúl: Göfugt starf eða hreinsunardeild Bandaríkjahers?

Friðargæslan í Kabúl: Göfugt starf eða hreinsunardeild Bandaríkjahers?

Bandaríska stórblaðið New York Times fjallar um íslensku Friðargæsluna í Kabúl í Afganistan og þær umræður sem urðu hér á landi í kjölfar þess að íslenskir gæsluliðar lentu í lífsháska í Kjúklingastræti – Chicken Street – þegar maður sprengdi sig til bana í grennd við þá.

Þegar trúarbrögðin kallast á við samtíðina

Pólitísk jólahugvekja er titill greinar eftir séra Gunnar Kristjánsson á Reynivöllum Kjós, sem birtist hér á heimasíðunni í dálkinum Frjálsir pennar.

Opið bréf til heilbrigðisráðherra

Birtist í Morgunblaðinu 17.12.04.Innan heilbrigðiskerfisins eru nú víða miklar þrengingar. Á undanförnum mánuðum og misserum hefur starfsfólki verið sagt upp störfum.