Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Júní 2003

Á að bjarga einkastöðvum með því að kyrkja RÚV?

 Í morgun fór fram umræða um framtíð Ríkisútvarpsins í morgunsjónvarpi Stöðvar 2. Til leiks voru mætt þau Birgir Ármannsson, Sjálfstæðisflokki og Katrín Júlíusdóttir, Samfylkingu.

Verður talað úr taglinu?

    Herstjórnin í í Írak hefur ákveðið að stöðva bæjarstjórnarkosningar í Írak. Paul Bremer sem fer fyrir bandaríska hernámsliðinu segir að " kosningar sem haldnar eru of snemma geti verið skaðlegar.

Allt stuðningsmenn Saddams?

  class=MsoNormal>Frá Írak berast nú daglega fréttir af árásum á bandaríska hermenn í Írak. Fréttirnar af þessum árásum eru nokkuð áþekkar.

Hvers vegna sæti í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna?

Sem kunnugt er hefur ríkisstjórnin lýst því yfir að hún sækist eftir sæti í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna fyrir Íslands hönd.

Gestafyrirlesari utanríkisráðuneytisins

Það er alltaf gagnlegt að fá utanaðkomandi fyrirlesara til að sækja okkur heim og varpa ljósi á á þau álitamál sem uppi eru í samtímanum.

Er bætandi á misréttið Tryggvi?

Tryggvi Gíslason skólameistari Menntaskólans á Akureyri hefur alla tíð verið í miklu uppáhaldi hjá mér sem góður skólamaður auk þess sem hann hefur oft haft margt uppbyggilegt fram að færa í þjóðfélagsumræðunni.

Suma þarf ekki að blekkja

Í fréttum er nú talsvert fjallað um ósannindavefinn sem bandarísk og bresk stjórnvöld spunnu til að réttlæta árásirnar á Írak.

Bifröst og Háskólinn í Reykjavík kynna kröfugerð

Birtist í Morgunblaðinu 15.06.2003Hvers kyns mismunun á markaðstorginu er sem eitur í beinum allra sannra markaðssinna.

Meiri áhugi á stjórum á RÚV og Mogga en forsætisráðherra?

Í lesendabréfri frá Ólínu í dag er  því haldið fram að aðstoðarutanríkisráðherra  Bandaríkjanna hafi sýnt meiri áhuga á því að ræða við ritstjóra Morgunblaðsins og fréttatstjóra RÚV en forsætisráðherra Íslands í nýafstaðinni heimsókn.

Utanríkisráðherra, Írak og öryggi Íslands

Birtist í Fréttablaðinu 11.06.2003Við birtingu féllu niður nokkrar setningar en hér birtist greinin óstytt.Ég hef saknað þess nokkuð að utanríkisráðherra Íslands sé látinn svara fyrir þá ábyrgð sem ríkisstjórnin axlaði á vegum þjóðarinnar þegar hún studdi árásirnar á Írak og skipaði Íslendingum í hóp svokallaðra staðfastra þjóða að baki Bandaríkjamönnum og Bretum.