29.03.2014			
			Ögmundur Jónasson
	
		Birtist í DV 28.03.14.. Ég vissi aldrei alveg hvort það var satt eða logið, sem sagt var um  Mobutu Sese Seko einræðisherra í Kongó, síðar Zaire, á árunum 1965 til 1997, að hann hefði haft ráð undir rifi hverju  til að hygla stuðningsmönnum sínum og ættmennum.. Ef ættmenni gerðust fjárvana hafi einfaldlega verið komið upp nýju tollhliði á alþjóðaflugvellinum í höfðuborginni Kinshasa.