Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Mars 2014

Bylgjan - í bítið 989

Í BÍTIÐ MEÐ BYLGJUFÓLKI

Að þessu sinni deildi ég morgunverðarstund með Bylgjufólki ásamt Jóni Gunnarssyni, þingmanni Sjálfstæðisflokksins.
Nýnasistar 1

ÚKRAÍNA: OF FLÓKIN TIL AÐ SKILJA?

Athygli vekur röksemdafærslan sem John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, notaði á fundi með fréttamönnum þegar hann fordæmdi íhlutun Rússa á Krímskaga: "Það er ekki við hæfi að ráðast inn í land og þröngva þar fram vilja sínum að baki byssuhlaupi.
Már Egilsson læknir

VARNAÐARORÐ Í OPNU BRÉFI

Már Egilsson er ungur læknir nýkominn til starfa á heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Hann birti í vikunni opið bréf til heilbrigðisráðherra þar sem hann spyr hvernig boðaður niðurskurður í heilsugæslunni samræmist kosningaloforðum Sjálfstæðisflokksins en Már segir þetta líklega  ganga í berhögg við yfirlýsta stefnu allra flokka á Alþingi.
Bjór úr eldhúskrana

BARÁTTA HUGSJÓNAFÓLKS

Öðru hvoru er efnt til undirskrifta herferða til að knýja á um tiltekinn málstað. Amnesty International gerir þetta til varnar einstaklingum sem sitja í fangelsi sviptir mannréttindum, fólk í kjarabaráttu gerir þetta iðulega til að vekja athygli á málstað sínum eða þau sem vilja að tiltekið hús standi en verði ekki rifið.