Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Ágúst 2010

ÓVINIR RÍKISINS?

ÓVINIR RÍKISINS?

Undrandi varð ég á ummælum Ólafar Nordal, varaformanns Sjáflstæðisflokksins, í hádegisfréttum RÚV í gær, þar sem hún hélt því fram að ágreiningur sem upp hefði komið innan stjórnarliðsins á Alþingi hefði "skaðað hagsmuni íslensku þjóðarinnar"! Hvað á varaformaður Sjálfstæðisflokksins við, Icesave, Magma eða ESB? Eða er einfaldlega að taka sig upp gamalt mein í Sjálfstæðisflokknum, gömul þrá eftir einni skoðun: Skoðun valdsins, "Réttu skoðuninni"? Þessi tími er liðinn Ólöf.
NORDURSLODIR

TIL FYRIRMYNDAR Á NORÐURSLÓÐUM

Við erum rúmlega þrjú hundruð þúsund talsins - Íslendingar. Við höfum ekki ótakmörkuð fjárráð - allra síst á samdráttartímum.
JÓN BJARNASON ER EKKI EINN!

JÓN BJARNASON ER EKKI EINN!

Vorið 2009 greiddi Jón Bjarnason, landbúnaðar -og sjávarútvegsráðherra,  atkvæði gegn því  að Ísland sækti um aðild að Evrópusambandinu.
STERKIR MENN OG VEIKIR

STERKIR MENN OG VEIKIR

Birtist á Smugunni 22.08.10.. ...Er gagnrýnin umræða metin að verðleikum; lögð út á besta veg? Eða er hún enn metin á grundvelli valdastjórnmála?  Því miður eru alltof margir í gamla farinu.
ÍSLAND ER EKKI TIL SÖLU!

ÍSLAND ER EKKI TIL SÖLU!

Á menningardag/nótt er efnt til dagskrár við gamla Hegningarhúsið á Skólavörðustígnum í Reykjavík. Það eru samtökin Attac á Íslandi sem fyrir þessu standa.
FÓLK EÐA FJÁRMAGN?

FÓLK EÐA FJÁRMAGN?

Björk sagði í Kastljósi kvöldsins að á endanum ætti það að vera þjóðin sem tæki ákvörðun um auðlindir sínar og ráðstöfun þeirra.
DV -

ÓBOÐLEG BLAÐAMENNSKA

Birtist í DV 16.08.10.. „Óboðleg stjórnmál" er heiti á grein sem Jóhann Hauksson skrifar í DV í síðustu viku.
AUGLÝSING?

AUGLÝSING?

Hvers vegna skyldi ég birta þassa mynd, sem tekin er við höfnina í Reykjavík á góðviðrisdegi? Ég birti hana til að vekja athygli á því iðandi lífi sem þarna er að skapast með veitingahúsum, kaffistöðum og listviðburðum.
Frettablaðið

Í TILEFNI SKRIFA RITHÖFUNDAR OG PRÓFESSORS

Birtist í Fréttablaðinu 12.08.10.. Á undanförnum tveimur áratugum hef ég  átt þess kost að koma að málefnastarfi á vegum Evrópusambandsins sem stjórnmálamaður og forsvarsmaður í verkalýðshreyfingunni og hef ég reynt að láta til mín taka í slíkri vinnu einsog ég frekast hef orkað.
MAGMA, RÍKIÐ OG BORGIN: TRÚVERÐUGLEIKI Í HÚFI

MAGMA, RÍKIÐ OG BORGIN: TRÚVERÐUGLEIKI Í HÚFI

Margir hafa - réttilega - dásamað Rannsóknarskýrslu Alþingis þar sem meðal annars var fjallað um innbyrðis tengsl í viðskipta- og fjármálalífi svo og tengsl stjórnmálanna við efnahagslífið.