Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Febrúar 2007

AUGLÝSIR EFTIR UMRÆÐU UM MENNINGARPÓLITÍK

AUGLÝSIR EFTIR UMRÆÐU UM MENNINGARPÓLITÍK

Í gær birtist í Blaðinu mjög athyglisvert viðtal Kolbrúnar Bergþórsdóttur við Ólaf Kvaran, fráfarandi forstöðumann Listasafns Íslands.
MORGUNSTUND GEFUR GULL Í MUND

MORGUNSTUND GEFUR GULL Í MUND

Í gærmorgun gerði Bjarni Ármannsson ágæt viðskipti sem hann hagnaðist bærilega á. Mbl.is sagði hæversklega frá undir fyrirsögninni "Bjarni Ármannsson kaupir og selur."Fréttin var þessi: "Fyrir opnun markaða í dag nýtti Bjarni Ármannsson, forstjóri Glitni, rétt sinn samkvæmt kaupréttarsamningi dagsettum 1.3.2002 við bankann um að kaupa 15 milljón hluti í Glitni á verðinu 2,81 og seldi bankanum aftur á verðinu 28,2.
SKIPTIR MANNELDISSTEFNA STJÓRNVÖLD ENGU MÁLI?

SKIPTIR MANNELDISSTEFNA STJÓRNVÖLD ENGU MÁLI?

Ég trúi því ekki fyrr en í fulla hnefana að öllum sé sama þótt Alþingi samþykki skattabreytingar þvert á ráðleggingar Lýðheilsustöðvar, stofnunar sem sett var á laggirnar til að ráðleggja stjórnvöldum, þar með talið löggjafanum í manneldismálum.

ÚTRÝMUM FÁTÆKT Á ÍSLANDI !

Birtist í Morgunblaðinu 24.02.07.Á undanförnum mánuðum og misserum hafa farið fram miklar umræður um tekjuskiptinguna á Íslandi, aukna misskiptingu og misrétti.

TILRÆÐI VIÐ TJÁNINGARFRELSIÐ

Bændasamtökin tóku af skarið og úthýstu klámbisnismönnum, sem  ætluðu að koma til ráðstefnuhalds hingað til lands til að leggja á ráðin um hvernig efla megi klámiðnaðinn í heiminum.
LÝÐHEILSUSTÖÐ HUNSUÐ - ALÞINGI  VERÐSTÝRIR ÓHOLLUSTUNNI OFANÍ BÖRNIN !

LÝÐHEILSUSTÖÐ HUNSUÐ - ALÞINGI VERÐSTÝRIR ÓHOLLUSTUNNI OFANÍ BÖRNIN !

Hinn fyrsta mars lækkar verð á matvöru vegna lækkunar á virðisaukaskatti á matvæli niður í 7%. Nú er þessi skattur í tveimur þrepum, annars vegar 14% og hins vegar 24,5%, þannig að um verulega breytingu er að ræða.
HÁSKÓLASTÖÐUR TIL SÖLU?

HÁSKÓLASTÖÐUR TIL SÖLU?

Lögmannsstofan LOGOS heldur um þessar mundir upp á 100 ára afmæli sitt. fram hefur komið í fréttum að af þessu tilefni hafi verið undirritaður samningur á milli fyrirtækisins og Háskóla Íslands um að hið fyrrnefnda muni "kosta" stöðu lektors við lagadeild Háskóla Íslands næstu þrjú árin.
FJÁRMÁLASTOFNANIR VERÐA AÐ GANGAST VIÐ EIGIN VERKUM

FJÁRMÁLASTOFNANIR VERÐA AÐ GANGAST VIÐ EIGIN VERKUM

Stundum er eins og forsvarsmenn banka og fjármálastofnana neiti að kannast við sjálfa sig. Þeir draga upp mynd af lánum og lánskjörum sem almenningur og fyrirtæki kannast ekki við.
HVER ER MUNURINN Á VÍTISENGLI OG KLÁMFRAMLEIÐANDA?

HVER ER MUNURINN Á VÍTISENGLI OG KLÁMFRAMLEIÐANDA?

Fyrir nokkru stöðvaði lögreglan hóp norrænna Vítisengla sem hingað voru komnir til að nema ný lönd fyrir glæpastarfsemi sína.
EF LISTANUM Í KRAGANUM VÆRI SNÚIÐ VIÐ VÆRU ÞAU EFST

EF LISTANUM Í KRAGANUM VÆRI SNÚIÐ VIÐ VÆRU ÞAU EFST

Í vikunni var gengið frá uppröðun lista VG á suðvesturhorninu, svokölluðum Kraga og Reykjavíkurkjördæmunum tveimur.