Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Október 2017

MBL

SKATTHÆKKUNARMENN ÍSLANDS

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 28/29.10.17.. Skattar sem lagðir eru á okkur taka á sig margar myndir. Talað er um almenna skatta og er þá átt við greiðslur í opinbera sjóði til að fjármagna sameiginlegan rekstur þjóðfélagsins.
Nei - nei

SÖNNUNARBYRÐIN HVÍLIR Á BANNVALDINU OG ÖLLUM HINUM SEM ÞEGJA!

Lögbann hefur verið sett á Stundina og sömu tilburðir munu vera uppi gagnvart Guardian líka, eftir því sem fréttir herma, til að koma í veg fyrir að okkur berist upplýsingar um siðleysi í fjármálaheiminum sem í þokkabót kunni sumar hverjar að tengjast stjórnmálum.
MBL

ALLT ER HÆGT

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 14/15.10.17..  Fyrir tveimur árum eða þar um bil, átti ég spjall við suðurafríska hæstaréttardómarann Essa Moosa sem lést fyrr á þessu ári, þá nýkominn á níræðisaldur.
Þröstur á berjamó

ARCTIC CIRCLE, ALKIRKJURÁÐIÐ, ÞINGVALLAURRIÐINN OG DRUKKNIR ÞRESTIR - EÐA HVAÐ?

Viðburðaríkur dagur er senn á enda. Flest sem á daginn dreif hjá mér tengist Arctic Circle, hinni árlegu ráðstefnu Ólafs Ragnars Grímssonar, fyrrum forseta Íslands í Hörpunni í Reykjavík.
MBL

HALLVEIG FRÓÐADÓTTIR OG SAGA SÖGUNNAR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 30/01.10.17.. Sagan er ekki bara atburðir og atburðarás. Sagan er líka skilningur okkar á þeirri atburðarás, háður því hvernig samtíminn skilur sjálfan sig hverju sinni.