Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Júlí 2005

ÍSLENSK MÚNKHÁSENSTJÓRNMÁL

Öll rámar okkur eitthvað í hann Múnkhásen og sögurnar sem af honum voru sagðar, til dæmis þegar hann kvaðst hafa dregið sjálfan sig upp úr síki á hárinu.
ÞEGAR SAMVISKAN TALAR

ÞEGAR SAMVISKAN TALAR

Þessa dagana ólgar blóð í æðum við Kárahnjúka. Andstæðingar náttúruspjallanna þar andæfa  og lögreglan grípur inn, stöðvar mótmælin og hneppir einhverja mótmælendanna í varðhald.
GOTT FRAMTAK GEGN ÁFENGISAUGLÝSINGUM

GOTT FRAMTAK GEGN ÁFENGISAUGLÝSINGUM

Á Íslandi er sem kunnugt er bannað að auglýsa áfengi. Sennilega er meirihluti landsmanna hlynntur þessu banni - alla vega eru það landslög.

VARNAÐARORÐ FRÁ STARFSMANNI REYKJAVÍKURBORGAR

Fyrir fáeinum dögum skrifaði ég grein hér á síðuna um fyrirhugaða sölu á Vélamiðstöð Reykjavíkurborgar og hafði þar uppi efasemdir og varnaðarorð.

ÖSSUR Í STUÐI – EN ÓNÁKVÆMUR

Nokkuð höfum við verið á öndverðum meiði á undanförnum dögum ég og minn góði vinur og baráttufélagi til margra ára, Össur Skarphéðinsson.

HVERN EÐA HVERJA ÉG VIL FÁ SEM ÚTVARPSSTJÓRA

Ég gæti þess vegna svarað spurningunni strax og nefnt einstaklinga á borð við Þorstein frá Hamri eða Jóhönnu Kristjónsdóttur, góða talsmenn íslenskrar menningar, frjálsrar hugsunar; einstaklinga sem ég er sannfærður um að yrðu verðugir málsvarar Ríkisútvarpsins.
R-LISTINN ER ANNAÐ OG MEIRA EN MERKIMIÐI

R-LISTINN ER ANNAÐ OG MEIRA EN MERKIMIÐI

R-listinn hefur verið við lýði frá því 1994 og byggði hann upphaflega á samstarfi Alþýðubandalags, Alþýðuflokks, Kvennalista og utanflokksmanna.

ASÍ Á HÁLUM ÍS

Félagar mínir í ASÍ hafa gert sig seka um sömu afglöp og iðulega henda hagvísindaspekinga svokallaða: Þeir tala í hagfræðilegum alhæfingum þegar þeir hvetja til "aðhalds í ríkisfjármálum".
HVERSU LENGI Á BANDARÍKJASTJÓRN AÐ KOMAST UPP MEÐ AÐ FREMJA MANNRÉTTINDABROT?

HVERSU LENGI Á BANDARÍKJASTJÓRN AÐ KOMAST UPP MEÐ AÐ FREMJA MANNRÉTTINDABROT?

Á vef CNN fréttastofunnar bandarísku segir nýlega frá dæmum af pyntingum, líkamlegum og ekki síður andlegum, í Guantanamo fangelsi Bandaríkjamanna á Kúbu.

HVERNIG SVARAR AKUREYRARBÆR ÁRNA?

Árni Guðmundsson, æskulýðsfulltrúi íHafnarfirði, formaður starfsmannafélagsins þar og stjórnarmaður í BSRB, skrifar athyglisverðan pistil fyrir fáeinum dögum um "forvarnarstefnu" Akureyrarbæjar.