Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Júlí 2005

VÆRI EKKI RÁÐ AÐ ENDURSKOÐA ÁFORM UM SÖLU SÍMANS?

Það er svolítið sérstakt að koma inn á skrifstofur embættis Sáttasemjara ríkisins þessa dagana. Ein skrifstofuálman hefur frá því í vor verið lögð undir sýslunarmenn einkavæðingar Símans.

VILJUM VIÐ LÁTA RUKKA OKKUR FYRIR AÐ KEYRA KJÖL?

Auðvitað er það góðra gjalda vert að vilja bæta samgöngur í landinu. Það er hins vegar hægt að fara mismunandi leiðir að því marki og þá geta markmiðin með samgöngubótum verið mismunandi.
ÞRÓUNARSTOFNUN ÍSLANDS OG MÓTMÆLIN GEGN MISRÉTTI Í HEIMINUM

ÞRÓUNARSTOFNUN ÍSLANDS OG MÓTMÆLIN GEGN MISRÉTTI Í HEIMINUM

Það er mikil gæfa að Sighvatur Björgvinsson skuli ekki vera varðstjóri í lögreglunni í Edinborg. Hún glímir nú við tugþúsundir fólks sem þar er saman komið til að vekja athygli á fátækt og misrétti í heiminum í tilefni fundar forsvarsmanna voldugustu hervelda heimsins.
HVERS VEGNA VG FAGNAR SÉRSTAKLEGA FRUMKVÆÐI SÚÐVÍKINGA

HVERS VEGNA VG FAGNAR SÉRSTAKLEGA FRUMKVÆÐI SÚÐVÍKINGA

Bæjaryfirvöld í Súðavík hafa tekið af skarið og ákveðið að leikskólinn þar í bæ skuli verða gjaldfrjáls.

BREYTT VIÐHORF TIL LANDMÆLINGA?

Þetta er titillinn (að undanskildu spurningamerkinu) á grein Sigríðar Önnu Þórðardóttur, umhverfisráðherra, í júníútgáfu Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga Íslands.
VARASAMT AÐ SELJA VÉLAMIÐSTÖÐ

VARASAMT AÐ SELJA VÉLAMIÐSTÖÐ

Vélamið-stöð Reykja-víkur var sett á laggirnar árið 1964. Fyrir réttum þremur árum, í júlíbyrjun 2002 var stofnunin gerð að hlutafélagi í eigu Reykjavíkurborgar og Orkuveitunnar.

BRÚUM BILIÐ

Birtist í Morgunblaðinu 01.07.05Í dag, fyrsta júlí, minna alþjóðleg verkalýðssamtök og mörg önnur almannasamtök á þá hyldýpisgjá sem er á milli ríkra og snauðra í heiminum og hversu mikilvægt það er að hefjast af alvöru handa við að brúa bilið á milli þessara hópa.
UTANRÍKISRÁÐHERRA FÆRT HVÍTA BANDIÐ

UTANRÍKISRÁÐHERRA FÆRT HVÍTA BANDIÐ

Alvarlegasta ógn sem steðjar að mannkyninu er án efa misskiptingin í heiminum og sú örbirgð sem hrjáir drjúgan hluta mannkynsins.