Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Janúar 2010

AÐ LESA PASSÍUSÁLMA MEÐ SÁLINNI

AÐ LESA PASSÍUSÁLMA MEÐ SÁLINNI

„Það les enginn slíkan texta svo vel sé nema sálin sé með í leiknum", sagði Gunnar Stefánsson, útvarpsmaðurinn góðkunni í inngangsorðum sínum að Passíusálmalestri  Andrésar Björnssonar  í kvöld.
HRAÐUPPHLAUP Á SPRENGISANDI

HRAÐUPPHLAUP Á SPRENGISANDI

Fréttahaukurinn Sigurjón M. Egilsson á lof skilið fyrir þátt sinn Sprengisand á sunnudagsmorgnum á Bylgjunni. Sunnudagarnir eru orðnir mest spennandi fréttadagarnir með Sprengisandinn á Bylgjunni annars vegar og Silfur Egils á RÚV hins vegar.
STYRKJA SAMNINGSSTÖÐUNA

STYRKJA SAMNINGSSTÖÐUNA

Flestir sem verða á mínum vegi þessa dagana gleðjast yfir því að möguleikar kunni að opnast á endurupptöku Icesave samninganna.
„ÞAÐ VERÐUR EKKI FYRR EN UM ÞRJÚ LEYTIÐ...

„ÞAÐ VERÐUR EKKI FYRR EN UM ÞRJÚ LEYTIÐ..."

Ekkert jafnast á við Ísland í góðu skapi. Þannig finnst mér landið vera þegar veður er fallegt, stilla og heiðríkja.
MARGT GOTT AÐ GERAST!

MARGT GOTT AÐ GERAST!

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, áttu í dag fund með fulltrúum hollensku og bresku ríkisstjórnanna í Haag í Hollandi.
ÞAU ÁTTU SÉR DRAUM

ÞAU ÁTTU SÉR DRAUM

Ákjósanleg skilyðri af hálfu stjórnvalda. Á viðskiptaþingi árið 2005 sagði Halldór Ásgrímsson, þáverandi forsætisráðherra: . „Ég á mér þann draum að í framtíðinni verði Ísland þekkt um víða veröld sem alþjóðleg fjármálamiðstöð.
AÐ FALLA Á PRÓFI

AÐ FALLA Á PRÓFI

Seðlabankastjóri og háskólaprófessor segja í fréttum í kvöld að ekki sé hægt að lækka vexti að neinu marki vegna óvissu um Icesave.
Frettablaðið

AÐEINS MINNI ÚRTÖLUR!

Birtist í Fréttablaðinu 25.01.10.. Niðurskurðurinn í ríkisútgjöldum er farinn að segja til sín. Ýmsir staðhæfa að við séum að fara í hundana.
DV

LESENDUR DV EIGA BETRA SKILIÐ!

Birtist í DV 25.01.10.. Einhvern veginn finnst mér að lesendur DV eigi annað og betra skilið í umfjöllun um Icesave en greinar blaðamannanna Jóhanns Haukssonar og Vals Gunnarssonar á undanförnum vikum.
ÖLL GÖGN UM ÍRAK FRAM Í DAGSLJÓSIÐ!

ÖLL GÖGN UM ÍRAK FRAM Í DAGSLJÓSIÐ!

Á eyjunni er vakin athygli á því að Kristinn H. Gunnarsson fyrrverandi alþingismaður vilji "að sérstök rannsóknarnefnd verði skipuð til að upplýsa um aðdraganda og ástæður þess að Ísland var á lista stuðningsþjóða innrásarinnar í Írak vorið 2003." http://eyjan.is/blog/2010/01/26/kristinn-vill-rannsoknarnefnd-til-ad-upplysa-um-studning-islands-vid-innrasina-i-irak-2003/. Gott er að finna fyrir stuðningi Kristins H.