Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Janúar 2010

Frettablaðið

AÐ VINNA SIG ÚT ÚR KREPPU

Birtist í Fréttablaðinu 21.12.09.. Umræða um fjárlög er á lokastigi á Alþingi. Hún hefur verið málefnaleg og hafa dregist upp skýrar línur.
DV

SAMSTÖÐU UM MÁLSTAÐ!

Birtist  í DV 11.01.10.. Gerbeytt staða er komin upp í Icesave deilunni. Alþingi kláraði málið fyrir sitt leyti.
MÁLSTAÐUR ÍSLANDS STYRKIST

MÁLSTAÐUR ÍSLANDS STYRKIST

Egill Helgason mætti með Silfur sitt á RÚV á sunnudag og færði okkur sjónarmið málsmetandi einstaklinga erlendis sem nú stíga fram hver á fætur öðrum og bera brigður á greiðsluskyldu Íslendinga í Icesave.
LÝÐRÆÐI EÐA FORRÆÐI?

LÝÐRÆÐI EÐA FORRÆÐI?

Ákvörðun forseta Íslands að beita málskotsrétti, þ.e. neita að undirrita lagafrumvarp og skjóta því til þjóðarinnar til ákvörðunar hefur vakið hörð viðbrögð og sannast sagna annars konar en ég hafði búist við.
RÖKRÉTT NIÐURSTAÐA FORSETA ÍSLANDS

RÖKRÉTT NIÐURSTAÐA FORSETA ÍSLANDS

Að mínu viti er erfitt að sjá hvernig forseti Íslands hefði getað komist að annarri niðurstöðu en hann gerði.
RÍKISSTJÓRNIN HEFUR EKKI LEYFI TIL AÐ FARA FRÁ!

RÍKISSTJÓRNIN HEFUR EKKI LEYFI TIL AÐ FARA FRÁ!

Sú ríkisstjórn sem nú situr hefur að mínu mati ekki leyfi til að fara frá vegna Icesave málsins. Hvorki pólitískt né siðferðilega.
AUKA BER VEG HINS BEINA LÝÐRÆÐIS

AUKA BER VEG HINS BEINA LÝÐRÆÐIS

Forseti Íslands flutti að mínu mati sitt besta nýársávarp til þessa. Hann fjallaði um lýðræðið og hvatti til opnari, gagnsærri og lýðræðislegri stjórnarhátta.
Joh.Sig. VATN 31.des 09

MIKILVÆG YFIRLÝSING FORSÆTISRÁÐHERRA

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra fjallaði í áramótaávarpi sínu um samfélagið í samtíð og framtíð og setti fram áherslur ríkisstjórnarinnar.