Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Janúar 2010

ÍSLENDINGAR VIRKJA VELVILJANN

ÍSLENDINGAR VIRKJA VELVILJANN

Íslendingar berja sér á brjóst fyrir viðbraðgsflýti við hjálparbeiðni frá Haiti vegna hörmunganna í kjölfar jarðskjálfta.
EKKI SÚ RÉTTVÍSI SEM BEÐIÐ ER EFTIR

EKKI SÚ RÉTTVÍSI SEM BEÐIÐ ER EFTIR

Ekki reyni ég að afsaka ofbeldi og líkamsmeiðingar. Ekki gagnvart lögreglumönnum. Ekki gagnvart þingvörðum. Né neinum öðrum.
LOFSVERT FRAMTAK GUNNARS SIGURÐSSONAR

LOFSVERT FRAMTAK GUNNARS SIGURÐSSONAR

Í kvöld var frumsýnd kvikmynd Gunnars Sigurðssonar og félaga um "hrunið", Maybe I should have. Gunnar var einn aðalgerandi í Búsáhaldabyltingunni síðastliðinn vetur - skipulagði fjölda borgarafunda og kom víða við sögu - og er kvikmyndin hans sýn á atburði sem byltingunni tengdust svo og það þjóðfélagsástand sem hún er sprottin upp úr.
FERSKIR ERU LÝÐRÆÐISVINDARNIR

FERSKIR ERU LÝÐRÆÐISVINDARNIR

Ég er sannfærður um að fyrir fjörutíu árum hefðu hægri sinnaðir handhafar peningafrjálshyggjunnar ekki komist upp með sín verstu verk á undangengnum árum.
LÝÐRÆÐI ER GRUNDVALLARRÉTTUR

LÝÐRÆÐI ER GRUNDVALLARRÉTTUR

Ég hef orðið var við að sumum hefur þótt afstaða mín til Icesave og þjóðaratkvæðagreiðslu að sumu leyti mótsagnakennd.
UM LÝÐRÆÐI OG FORGANGSRÖÐUN Í STJÓRNMÁLUM

UM LÝÐRÆÐI OG FORGANGSRÖÐUN Í STJÓRNMÁLUM

Silfur Egils var fjölbreytt einsog oft áður og bauð upp á margt ákaflega umhugsunarvert og fréttnæmt. Fram kom að Lilja Mósesdóttir, formaður Viðskiptanefndar Alþingis, ætlar að kalla Fjármálaeftirlitið fyrir nefndina í vikunni til að ganga eftir því hvernig aðhaldi er beitt af þess hálfu gagnvart mismunun í fjármálaheiminum.
JÓHANN HAUKSSON OG FAÐMUR SIÐMENNINGARINNAR

JÓHANN HAUKSSON OG FAÐMUR SIÐMENNINGARINNAR

Í Silfri Egils í dag var vikið að lýðræðinu. Jóhann Hauksson blaðamaður virðist ekki - fremur en ýmsir aðrir - gefa mikið fyrir lýðræðið.
FJÁRMAGN GEGN FÓLKI

FJÁRMAGN GEGN FÓLKI

Forsætisráðherra Svíþjóðar, Fredrik Reinfeldt, segir að Svíar muni ekki lána Íslendingum fyrr en Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) gefi grænt ljós:„Við viljum að Ísland haldi sig við þessar alþjóðlegu skuldbindingar og í kjölfarið munum við standa við okkar loforð.". Strauss Kahn, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, segir að hann gefi ekki grænt ljós fyrr en aðstandendur sjóðsins ( les: hinn kapítalíski heimur ) gefi grænt ljós.
MBL

MORGUNBLAÐIÐ OG SKATTARNIR

Birtist í Morgunblaðinu 14.01.10.. Í leiðara Morgunblaðsins á þriðjudag er fjallað um skattastefnu Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs og farið um hana óblíðum orðum.
MARKMIÐ OKKAR ALLRA ER HIÐ SAMA

MARKMIÐ OKKAR ALLRA ER HIÐ SAMA

Í viðtali Morgunblaðsins við Svavar Gestsson, formann samninganefndar ríkisins í Icesave deilunni sl. vor, bendir hann á þann gríðarlega þrýsting sem Íslendingar hafa verið beittir af hálfu alþjóðafjármálakerfisins í tengslum við Icesave: "Öll aðildarríkin að Evrópska Efnahagssvæðinu (EES), öll Norðurlöndin, Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF).