Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Maí 2005

MÁ BJÓÐA ÞÉR ÍBÚFEN?

Í framhaldi af vangaveltum hér á síðunni um einkavæðingaráráttu Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar innan heilbrigðisþjónustunnar ( sbr.

HJÁLMAR SETJIST VIÐ SKRIFTIR

Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, á það til að taka nokkuð stórt upp í sig. Það væri í lagi ef hann væri ekki jafnframt mjög seinheppinn maður.

"SJÁLFSTÆÐIR RÁÐGJAFAR" STINGA UPP Á SÚRÁLSVERKSMIÐJU

Fari menn á vefinn invest.is ( http://invest.is/ ) má fá upplýsingar um "sjálfstætt ráðgjafafyrirtæki" á vegum iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins ( "Invest in Iceland Agency is an independent agency of the Ministry of Industry and Commerce promoting foreign direct investment to Iceland.
STÖNDUM MEÐ TRÚNAÐARMÖNNUM VIÐ KÁRAHNJÚKA

STÖNDUM MEÐ TRÚNAÐARMÖNNUM VIÐ KÁRAHNJÚKA

Forsvarsmenn norrænu verkalýðshreyfingarinnar, NFS, héldu fund í Reykjavík í síðustu viku en í framhaldinu var efnt til ferðar að Kárahnjúkum til þess að kynnast aðstæðum þar og ræða við trúnaðarmenn launamanna á virkjunarsvæðinu.

EINKAVÆÐINGARFLOKKARNIR TVEIR: SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR OG SAMFYLKING

 Í sunnudagsútgáfu Morgunblaðsins er mjög athyglisverð grein eftir Ólaf Örn Arnarson lækni. Ekki er ofsagt að hann hefur um áratugaskeið verið helsti hugmyndafræðingur Sjálfstæðisflokksins í heilbrigðismálum.
UM MENN SEM

UM MENN SEM "ANNAST YFIRHEYRSLUR"

Morgun-blaðið birtir í laugardags-blaðinu ágæta frétt um ásakanir sem fram hafa komið að Kóraninn hafi verið óvirtur í fangabúðm Bandaríkja-manna í Guantanamo til að ögra múslímskum föngum þar.

SPURNING TIL MORGUNBLAÐSINS: HVAÐ VARÐ UM UMRÆÐUNA UM STÓRIÐJU?

Birtist í Morgunblaðinu 26.05.05Síðastliðið sumar kom fram tillaga í leiðara Morgunblaðsins þess efnis að efnt yrði til víðtækrar umræðu í þjóðfélaginu um framtíðarstefnu í atvinnumálum og þá með sérstöku tilliti til nýtingar orkuauðlinda landsins.
OLÍUFÉLÖG AXLA ÁBYRGÐ

OLÍUFÉLÖG AXLA ÁBYRGÐ

Í nóvember á síðasta ári var það gert að umræðuefni á þessari síðu að fyrir botni Hvalfjarðar væru olíutankar í eigu  NATÓ og íslensku olíufélaganna.

HVERS VEGNA ER BJÓÐENDUM Í SÍMANN MISMUNAÐ?

Það ætlar ekki að ganga átakalaust fyrir ríkisstjórnina að þrengja eignarhaldið á Símanum; koma honum úr almennri eign þjóðarinnar og í hendur á hluthöfum á markaði.
ÞAÐ ÞARF EKKERT AÐ BIÐJAST AFSÖKUNAR Á GAMLA RÚV

ÞAÐ ÞARF EKKERT AÐ BIÐJAST AFSÖKUNAR Á GAMLA RÚV

Gunnar Smári Egilsson, hæstráðandi á 365 fjölmiðlum, kom fram í Spegli fréttatíma Hljóðvarpsins og tjáði sig um framtíð íslenskra fjölmiðla.