Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Maí 2005

MÁ BJÓÐA ÞÉR ÍBÚFEN?

Í framhaldi af vangaveltum hér á síðunni um einkavæðingaráráttu Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar innan heilbrigðisþjónustunnar ( sbr.

HJÁLMAR SETJIST VIÐ SKRIFTIR

Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, á það til að taka nokkuð stórt upp í sig. Það væri í lagi ef hann væri ekki jafnframt mjög seinheppinn maður.
STÖNDUM MEÐ TRÚNAÐARMÖNNUM VIÐ KÁRAHNJÚKA

STÖNDUM MEÐ TRÚNAÐARMÖNNUM VIÐ KÁRAHNJÚKA

Forsvarsmenn norrænu verkalýðshreyfingarinnar, NFS, héldu fund í Reykjavík í síðustu viku en í framhaldinu var efnt til ferðar að Kárahnjúkum til þess að kynnast aðstæðum þar og ræða við trúnaðarmenn launamanna á virkjunarsvæðinu.

"SJÁLFSTÆÐIR RÁÐGJAFAR" STINGA UPP Á SÚRÁLSVERKSMIÐJU

Fari menn á vefinn invest.is ( http://invest.is/ ) má fá upplýsingar um "sjálfstætt ráðgjafafyrirtæki" á vegum iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins ( "Invest in Iceland Agency is an independent agency of the Ministry of Industry and Commerce promoting foreign direct investment to Iceland.

EINKAVÆÐINGARFLOKKARNIR TVEIR: SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR OG SAMFYLKING

 Í sunnudagsútgáfu Morgunblaðsins er mjög athyglisverð grein eftir Ólaf Örn Arnarson lækni. Ekki er ofsagt að hann hefur um áratugaskeið verið helsti hugmyndafræðingur Sjálfstæðisflokksins í heilbrigðismálum.
UM MENN SEM

UM MENN SEM "ANNAST YFIRHEYRSLUR"

Morgun-blaðið birtir í laugardags-blaðinu ágæta frétt um ásakanir sem fram hafa komið að Kóraninn hafi verið óvirtur í fangabúðm Bandaríkja-manna í Guantanamo til að ögra múslímskum föngum þar.

SPURNING TIL MORGUNBLAÐSINS: HVAÐ VARÐ UM UMRÆÐUNA UM STÓRIÐJU?

Birtist í Morgunblaðinu 26.05.05Síðastliðið sumar kom fram tillaga í leiðara Morgunblaðsins þess efnis að efnt yrði til víðtækrar umræðu í þjóðfélaginu um framtíðarstefnu í atvinnumálum og þá með sérstöku tilliti til nýtingar orkuauðlinda landsins.
OLÍUFÉLÖG AXLA ÁBYRGÐ

OLÍUFÉLÖG AXLA ÁBYRGÐ

Í nóvember á síðasta ári var það gert að umræðuefni á þessari síðu að fyrir botni Hvalfjarðar væru olíutankar í eigu  NATÓ og íslensku olíufélaganna.

HVERS VEGNA ER BJÓÐENDUM Í SÍMANN MISMUNAÐ?

Það ætlar ekki að ganga átakalaust fyrir ríkisstjórnina að þrengja eignarhaldið á Símanum; koma honum úr almennri eign þjóðarinnar og í hendur á hluthöfum á markaði.
ÞAÐ ÞARF EKKERT AÐ BIÐJAST AFSÖKUNAR Á GAMLA RÚV

ÞAÐ ÞARF EKKERT AÐ BIÐJAST AFSÖKUNAR Á GAMLA RÚV

Gunnar Smári Egilsson, hæstráðandi á 365 fjölmiðlum, kom fram í Spegli fréttatíma Hljóðvarpsins og tjáði sig um framtíð íslenskra fjölmiðla.