Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Maí 2005

TILLÖGUR VG UM RÍKISÚTVARPIÐ

Birtist í Morgunblaðinu 04.05.05.Í frumvarpi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs um Ríkisútvarpið, sem fram kom á Alþingi á sama tíma og frumvarp ríkisstjórnarinnar, eru settar fram tillögur um grundvallarbreytingar á stjórnsýslu stofnunarinnar og tengslum hennar við Alþingi og framkvæmdavald.
U-BEYGJA UM UTANRÍKISMÁL

U-BEYGJA UM UTANRÍKISMÁL

Málgagn Ungra Vinstri Grænna U-Beygjan sýnir mér þann heiður að taka við mig viðtal um utanríkismál þar sem sérstaklega er fjallað um Alþjóðabankann og Alþjóðagjaldeyrssjóðinn. Viðtalið ber yfirskriftina, Þjóðnýting komin úr tísku og birtist það hér að neðan.
1. MAÍ ÁVARP Á INGÓLFSTORGI Í REYKJAVÍK

1. MAÍ ÁVARP Á INGÓLFSTORGI Í REYKJAVÍK

Góðir félagar, góðir landsmenn. Þegar síðasti póst- og símamálastjórinn var einhverju sinni spurður hvað hann teldi vera hlutverk þeirrar stofnunar sem hann veitti forstöðu, svaraði hann því til að markmiðið væri að veita öllum landsmönnum sem besta þjónustu.
1. MAÍ ÁVARP Í HAFNARFIRÐI: HÖLDUM HÓPINN

1. MAÍ ÁVARP Í HAFNARFIRÐI: HÖLDUM HÓPINN

Góðir félagar. Það er mér heiður að fá að ávarpa hafnfirskt launafólk á  baráttudegi verkalýðsins, fyrsta maí.
1. MAÍ Í GRAFARVOGSKIRKJU: Á AÐ BJÓÐA HINN VANGANN?

1. MAÍ Í GRAFARVOGSKIRKJU: Á AÐ BJÓÐA HINN VANGANN?

Þér hafið heyrt, að sagt var: Auga fyrir auga og tönn fyrir tönn. En ég segi yður: Rísið ekki gegn þeim, sem gerir yður mein.

Birtist á Morgunpósti VG: 1. MAÍ ER OKKAR DAGUR

Fyrsti maí er dagur samstöðu. Á þessum degi kemur saman til funda launafólk úr mismunandi samtökum og ólíkum pólitískum fylkingum.