Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Janúar 2009

KVEÐUR VIÐ NÝJAN TÓN Í STJÓRNARRÁÐI

KVEÐUR VIÐ NÝJAN TÓN Í STJÓRNARRÁÐI

Í dag tók við stjórnartaumum ný ríkisstjórn á Íslandi. Hún mun ekki sitja lengi því stefnt er að kosningum til Alþingis 25.
„VONANDI BETRA ÍSLAND

„VONANDI BETRA ÍSLAND"

Nýr formaður Framsóknarflokksins, Sigmundur Gunnlaugsson, hlýtur almennt lof fyrir framgöngu sína í þjóðmálaumræðunni.
HVERSU MARKTÆKUR ER PRÓFESSORINN?

HVERSU MARKTÆKUR ER PRÓFESSORINN?

Í landinu er stjórnarkreppa. Við blasa erfiðleikar sem jaðra við þjóðargjaldþrot. Afleiðingarnar verða hrikalegar!. Mörgu er um að kenna: Óheftri og skefjalausri markaðshyggju; gripdeildum fjármálamanna, siðlausri og óábyrgri stjórnarstefnu undangengin 18 ár undir leiðsögn Sjálfstæðisflokks í samstarfi við Alþýðuflokk, Framsóknarflokk og Samfylkingu.
SKÝR SKILABOÐ OG JÁKVÆÐ

SKÝR SKILABOÐ OG JÁKVÆÐ

Björgvin G. Sigurðsson - nú fyrrverandi viðskiptaráðherra - gaf skýr og jákvæð skilaboð á fréttamannafundi í morgun.  Hann sagði af sér embætti og viðurkenndi að hann bæri að hluta til ábyrgð á því hvernig komið væri.
LÖGREGLAN ER OKKAR ALLRA

LÖGREGLAN ER OKKAR ALLRA

Frábært var að verða vitni að því þegar friðsamir mótmælendur gengu fram fyrir skjöldu í bókstaflegri merkingu eftir að fjöldi lögreglumanna hafði verið slasaður með steinkasti.
FRÉTTAMANNAFUNDUR Í VALHÖLL

FRÉTTAMANNAFUNDUR Í VALHÖLL

Sjálfstæðisflokkurinn er samur við sig. Í dag var tilkynnt í Valhöll, höfuðstöðvum flokksins, um ákvörðun sem þar hefði verið tekin fyrr um daginn.
ÓTTAST AÐ KOSNINGAR TRUFLI EINBEITINGUNA

ÓTTAST AÐ KOSNINGAR TRUFLI EINBEITINGUNA

Krafan um kosningar rís nú um landið allt. Við þeirri kröfu vill forsætisráðherrann ekki verða. Hann segir að ekki megi skapa upplausnarástand.
ELDFIMT ÁSTAND

ELDFIMT ÁSTAND

Ljóst er að mótmælin í landinu eru að aukast. Krafan um að ríkisstjórnin fari frá að magnast. Viljinn til að fá kosningar að verða víðtækari.
MÆTUM Á STÓRFUNDINN Í HÁSKÓLABÍÓI!!!

MÆTUM Á STÓRFUNDINN Í HÁSKÓLABÍÓI!!!

Í dag - sunnudag - klukkan 15 gangast fjölmörg félagasamtök, stjórnmálahreyfingar og fjöldasamtök fyrir mótmælafundi í Háskólabíói undir kjörorðinu: ÞJÓÐARSAMSTAÐA GEGN FJÖLDMORÐUNUM Á GAZA.
UM HEILBRIGÐI VIÐSKIPTABLAÐSINS

UM HEILBRIGÐI VIÐSKIPTABLAÐSINS

Viðskiptablaðið hefur  sýnt  einkavæðingu heilbrigðisþjónustunnar talsverðan áhuga um skeið. Hrun fjármálakerfisins og þar með frjálshyggjunnar virðist ekki hafa haft mikil áhrif á afstöðu blaðsins og er ekki annað að sjá en ritstjórninni þyki það, eftir hrun sem áður, vera keppikefli að koma heilbrigðiskerfinu í hendur fjármálamanna.