Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Apríl 2006

1. MAÍ RÆÐA Í STAPANUM Í REYKJANESBÆ

1. MAÍ RÆÐA Í STAPANUM Í REYKJANESBÆ

Ræða flutt í Stapanum í Reykjanesbæ í tilefni dagsins Góðir félagar. Það er sérlega ánægjulegt að vera hér í Stapanum hinn 1.
HEITT HJARTA, GRÆNIR FINGUR

HEITT HJARTA, GRÆNIR FINGUR

1. maí ávarp á samkomu Vinstri grænna í Kópavogi .Í gamla daga var stundum sagt um sósíalista að þótt teórian væri klár, væri praxísinn oft smár.

STEFNIR Í SUMARÞING

Ríkisstjórnin hefur nú kastað stríðshanskanum. Það gerði hún þegar hún ákvað að rífa frumvarpið um hlutafélagavæðingu Ríkisútvarpsins út úr menntamálanefnd Alþingis og henda því inn í þriðju og jafnframt lokaumræðu á Alþingi.
FORMAÐUR VG KVITTAR FYRIR BOÐ Á RÁÐSTEFNU

FORMAÐUR VG KVITTAR FYRIR BOÐ Á RÁÐSTEFNU

Í Morgunblaðinu í dag gerir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, að umtalsefni ráðstefnu breska vikuritsins "The Economist", sem verður á Hótel Nordica 15.
AÐ ÓTTAST SPEGILMYND SÍNA

AÐ ÓTTAST SPEGILMYND SÍNA

Einar Kárason rithöfundur skrifar oft lipran texta. Ekki er þar með sagt að alltaf sé mikið vit í honum. Í grein í Morgunblaðinu í dag reynir Einar að svara sjálfum sér þeirri spurningu af hverju Íhaldið óttist bara Samfylkinguna.

NÁ VARNAÐARORÐ ÞINGMANNA FRAMSÓKNARFLOKKSINS TIL RÚV?

Engin fjölmiðlalög nema sátt verði milli flokkanna. Þetta er haft eftir þingmönnum Framsóknarflokksins í fjölmiðlum í dag.
FRAMSÓKN VILL MALBIKA SKERJAFJÖRÐINN

FRAMSÓKN VILL MALBIKA SKERJAFJÖRÐINN

""Svo virðist sem stjórnmálamenn haldi aldrei á lofti orðinu sátt nema ósátt ríki." Svo mæltist Staksteinari Morgunblaðsins 19.

Á RÍKISÚTVARPIÐ AÐ VERA ÞJÓNUSTUSTOFNUN EÐA FJÁRFESTINGAFYRIRTÆKI?

Birtist í Blaðinu 22.04.06.Ríkisútvarpið sinnir margvíslegu menningarlegu og þjónustutengdu hlutverki. Til þess að rækja hlutverk sitt fær Ríkisútvarpið tekjur af auglýsingum og lögbundnu afnotagjaldi.
MIKIÐ Í HÚFI AÐ TRYGGJA GÓÐA KOSNINGU VG Í REYKJAVÍK

MIKIÐ Í HÚFI AÐ TRYGGJA GÓÐA KOSNINGU VG Í REYKJAVÍK

Listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavík er firnasterkur. Svandís Svavarsdóttir hefur sannað sig sem mjög öflugur stjórnmálamaður, sem þegar hefur skipað sér í fremstu röð stjórnmálamanna í landinu.

RÍKISÚTVARP ER EKKI SAMA OG RÚV HF

Birtist í Fréttablaðinu 20.04.06.Oft hafa menn amast við athugasemdum útvarpsráðs gagnvart rekstri Ríkisútvarpsins.