Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Febrúar 2022

140 ÁRA OG ER ENN ÆTLAÐ LANGT LÍF

140 ÁRA OG ER ENN ÆTLAÐ LANGT LÍF

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 26/27.02.22. Undir magnaðri mynd úr Skagafirði “í töfrabirtu” stendur Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga og lýsir “sexföldun framleiðslu” hjá Kaupfélagi Skagfirðinga á undanförnum þremur áratugum. Forvígismaðurinn á “skagfirska efnahagssvæðinu” vill greinilega minna á að þótt kaupfélögin hefðu “verið allt í öllu” á öldinni sem leið þá sé fjarri því að þau hafi sagt sitt síðasta. Þeir eru fleiri  ...
OPINN FUNDUR UM VINSTRI STJÓRNMÁL Á LAUGARDAG

OPINN FUNDUR UM VINSTRI STJÓRNMÁL Á LAUGARDAG

Í ársbyrjun 1995 var haldinn kraftmikill fundur á Hótel Borg í Reykjavík. Fundarefnið var að leita svara við því hvernig glæða mætti róttæka vinstri pólitík í landinu. Nú skal spurt ...
NÚ ÞARF ANNAN FUND Á HÓTEL BORG OG SVO MARGA FLEIRI!

NÚ ÞARF ANNAN FUND Á HÓTEL BORG OG SVO MARGA FLEIRI!

... A flið sem um ræðir og þarf að virkja kemur frá almenningi. Það afl þarf súrefni og súrefnið kemur með opinni umræðu ekki í leyndarspjalli. Leyndarspjall í langan tíma færir okkur inn í draumaland peninganna, vogum vinnur vogum tapar, hver er sinnar gæfu smiður ...  Nú þarf annan fund á Hótel Borg. Og síðan fleiri fundi. Vinstrafólk á ekki að láta drepa í sér logann heldur glæða hann. Við þurfum að læra af reynslunni og snúa vörn í sókn og þá sókn þarf að hugsa til langs tíma. ...
AÐ LOKINNI “HEIMSÓKN” TIL TYRKLANDS

AÐ LOKINNI “HEIMSÓKN” TIL TYRKLANDS

Á sunnudag fyrir rúmri viku og svo á mánudeginum tók ég þátt í svokallaðri  Imrali sendinefnd   til Tyrklands. Heimsóknin var um netið í annað skiptið vegna ferða- og fundatakmarkana af völdum kóvid faraldursins. Í sendinefndinni voru átján fulltrúar og hefur hún ekki verið svo fjölmenn til þessa. Á myndinni má sjá hluta þátttakenda í umræðum.  Imrali er fangaeyjan þar sem ...
ÞÓRDÍS, BLINKEN OG GUÐNI TH. UM ÚKRAÍNU OG VINI OG ÓVINI ÍSLENDINGA

ÞÓRDÍS, BLINKEN OG GUÐNI TH. UM ÚKRAÍNU OG VINI OG ÓVINI ÍSLENDINGA

Þórdís Kolbrún Gylfadóttir Reykfjörð utanríkisráðherra Íslands ætlar ekki að verða eftirbátur forvera síns í utanríkisráðuneytinu hvað varðar fylgispekt við NATÓ og Bandaríkjastjórn. Yfirlýsingar í tengslum við fundi NATÓ og símtöl við Blinken utanríkisráherra BNA bera þess vott að núverandi ríkisstjórn ætlar áfram að líma sig upp að þessum aðilum hvað sem líður stríðsæsingartali þeirra. Íslendingar muni standa með öllum sínum “vinaþjóðum” gegn Rússum ...
SNÚAST ÞARF FRÉTTAFRESLI TIL VARNAR

SNÚAST ÞARF FRÉTTAFRESLI TIL VARNAR

...  Um leið og ég tek ofan fyrir framangreindri þrenningu og mörgum öðrum sem þessum málum tengjast og þakka fyrir mig minni ég sjálfan mig og aðra á það að þrátt fyrir þessi formálsorð skiptir engu máli hvað mér finnst um þessa fjölmiðla og þá sem þar starfa. Það sem skiptir máli er að samfélagið allt snúist til varnar fyrir þeirra hönd og allra þeirra sem á að svipta málfrelsinu eða gera svo tortryggilega að þeir fái ekki þrifist ...
ÞAKKIR TIL NJÁLS OG JÓNU

ÞAKKIR TIL NJÁLS OG JÓNU

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 12/13.02.22. ...  Kannski förum við líka að ræða sannleika og fals um Úkraínu, Sýrland, Kúrda, Líbíu og NATÓ og gerðumst þá hugsanlega fyrir vikið gagnrýnni á Reuters, AP, Moggann, RÚV, Guardian, Washingotn Post og BBC. Í öflugustu fjölmiðlum heimsins er að mínu mati nefnilega miklu logið. Hamarð á falsi daginn út og daginn inn. Viðbrögðin eiga hins vegar ekki að vera krafa um þöggun heldur kröftug umræða um rétt og rangt, satt og logið. Ef að líkum lætur verður  ...
HÁRRÉTT HJÁ FORSETA ASÍ

HÁRRÉTT HJÁ FORSETA ASÍ

...  "Það eru stef í samfélaginu sem minna óneitanlega á aðdraganda hrunsins; bankasala og ofurbónusar og í viðskiptafréttum má lesa um áhyggjur af því að að fyrirtæki erlendis séu að bera víurnar í okkar afburða viðskiptasnillinga og því þurfi þeir hærri  laun  og meiri bónusa ... Önnur kunnugleg stef frá því fyrir hrun eru hugmyndir um að láta fjármagnseigendur í auknum mæli stýra velferðarþjónustu, nú heitir þetta: „Það skiptir ekki máli hver veitir þjónustuna“. Jú það skiptir máli..."  Hér er skýr og afdráttarlaus rödd, varnaðarorð,  sem stjórnvöldum ber að hlusta á, reyndar ekki bara stjórnvöldum heldur samfélaginu öllu! ... 
RÚV OG SPILAVÍTI: UNDARLEGAR MÓTSAGNIR EÐA… ?

RÚV OG SPILAVÍTI: UNDARLEGAR MÓTSAGNIR EÐA… ?

Fréttir herma að ríkisstjórnarflokkarnir séu þess fýsandi að taka Ríkisútvarpið af auglýsingamarkaði og gera síðan annað tveggja, draga úr dagskrárgerð þar eða láta skattgreiðendur borga meira. Mér skilst að Sjálfstæðisflokkur vilji að stofnunin dragi saman seglin en Framsókn og VG vilji að framlög úr ríkissjóði verði aukin. Hættan þar er að svo verði aðeins tímabundið. Mér býður í grun að hér sé ríkisstjórnin eina ferðina enn fyrst og fremst að þjóna lund ... 
MÆLI MEÐ NEISTUM!

MÆLI MEÐ NEISTUM!

Ég ætla að leyfa mér að mæla með vefmiðlinum  neistar.is.   Þar eru birtar greinar sem eiga það sameiginlegt að vera áhugaverðar og sérstaklega vel unnar. Ekki nóg með það heldur eru þær gagnrýnar, ganga ekki erinda eins eða neins og oftar en ekki er siglt upp í móti meginstraumi fjölmiðlunar sem því miður er oft á tíðum - óþægilega oft - hlutdræg í þágu auðvalds, innlends og alþjóðlegs.  Á meðal höfunda á   Neistum   eru þeir Þórarinn Hjartarson og Jón Karl Stefánsson sem báðir birta öðru hvoru greinar hér á síðunni í ...