Fara í efni

Greinasafn - Greinar

September 2006

Í DAG FÓR HERINN – EN EKKI ARFLEIFÐIN

Bandaríski herinn er horfinn af landi brott, góðu heilli. Sögu hersetunnar á hins vegar eftir að gera skil. Það verður ekki gert fyrr en öll kurl eru komin til grafar.
ÍTALÍUÞANKAR

ÍTALÍUÞANKAR

Á þriggja ára fresti efna forsvarsmenn norrænu verkalýðshreyfingarinnar til ráðstefnu þar sem þeir bera saman bækur sínar og leggja á ráðin um baráttu á komandi árum fyrir sameiginlegum málefnum.
HORFT TIL KÁRAHNJÚKA AF HLAÐINU Á HÓLUM Í HJALTADAL

HORFT TIL KÁRAHNJÚKA AF HLAÐINU Á HÓLUM Í HJALTADAL

„Ég er hrædd um að þau sem ganga um Kárahnjúkasvæðið í nánustu framtíð og lesa á skilti hér rann Kringilsá, hér féll Tröllafoss, hér var Hafrahvammagljúfur, blessuð sé minning þeirra, muni ekki líta á verkið sem sjálfsbjargarviðleitni rísandi þjóðar heldur grátlegan hroka velmegunarríkis sem kunni sér ekki magamál.“ Þetta eru niðurlagsorðin í áhrifaríkri útvarpsmessu frá Laugarneskirkju í dag þar sem séra Hildur Eir Bolladóttir prédikaði.Í ræðu sinni lagði hún út af kennisetningunni að ekki sé hægt að þjóna tveim herrum.

FREISTINGIN OG KÁRAHNJÚKAR

Birtist í Morgunblaðinu 21. september 2006Í magnaðri grein sem birtist í Morgunblaðinu nýlega eftir dr. Gunnar Kristjánsson prófast og prest á Reynivöllum í Kjós, Stríð streymir Jökla, dregur höfundur fram þá togstreitu sem iðulega hefur verið á milli manns og náttúru.

PÓLITÍSK MISNOTKUN ÚTVARPSSTJÓRA

Greint var frá því í fréttum í gær að samkvæmt skoðanakönnun væri meirihluti þjóðarinnar hlynntur því að Ríkisútvarpið yrði í almannaeign þótt því yrði breytt í hlutafélag.
ÁHUGAVERÐ RÁÐSTEFNA UM SÁTTAFERLI Á ÁTAKASVÆÐUM

ÁHUGAVERÐ RÁÐSTEFNA UM SÁTTAFERLI Á ÁTAKASVÆÐUM

Föstudaginn 22. september verður haldin ráðstefna í Hafnarfjarðarkirkju um "sáttaferli á átakasvæðum heimsins með erlendum sáttasemjurum í fremstu röð".
Í UNDRALANDI MEÐ DAVÍÐ ODDSSYNI

Í UNDRALANDI MEÐ DAVÍÐ ODDSSYNI

Að undanförnu hefur mikið verið rætt um Kárahnjúkavirkjun og vinnubrögð ríkisstjórnarinnar við að ákveða þá framkvæmd.
JÓN BJARNASON SPYR AÐ GEFNU TILEFNI: HVENÆR LÆRA MENN AF REYNSLUNNI?

JÓN BJARNASON SPYR AÐ GEFNU TILEFNI: HVENÆR LÆRA MENN AF REYNSLUNNI?

Hér á vefsíðu mína ritaði Jón Bjarnason, alþingismaður og samflokksmaður minn, mjög umhugsunarverða grein í gær undir yfirskriftinni, Það átti aldrei að einkavæða Landsímann.

MÁLSTAÐUR OG MÁLFLUTNINGUR HJÁLMARS ÁRNASONAR

Birtist í Fréttablaðinu 16.09.06.Hjálmar Árnason, formaður þingflokks framsóknarmanna, skrifar nokkuð óvenjulega grein í Fréttablaðið sl.

TEKIÐ UNDIR MEÐ ÖRYRKJABANDALAGINU

Birtist í Morgunblaðinu 15.09.06.Öryrkjabandalagið hefur farið þess á leit við þá lífeyrissjóði, sem eru að endurskoða greiðslur  til öyrkja, að þeir fresti því um sinn að breyta greiðslunum ef þær eru til skerðingar.