Fara í efni

Greinasafn - Greinar

September 2006

VERNDUM HÁLENDI AUSTURLANDS

Félag um verndun hálendis Austurlands  safnar nú liði með undirskriftasöfnun. Okkur í Vinstrihreyfingunni grænu framboði er þetta fagnaðarefni enda er þessi barátta í nákvæmlega þeim anda sem við höfum barist á undanförnum árum.Í yfirlýsingu segir einnig um markmið félagsins: "Nú berst það einnig fyrir öryggi og heill íbúanna.
GÓÐUR BOÐSKAPUR FRÁ BESSASTÖÐUM

GÓÐUR BOÐSKAPUR FRÁ BESSASTÖÐUM

Fjölmiðlar hafa farið mikinn í tilefni þess að fimm ár eru liðin frá hryðjuverkunum í New York og Washington.
FRAMSÓKNARFLOKKURINN OG

FRAMSÓKNARFLOKKURINN OG "FYRIRTÆKI ÚTI Í BÆ"

Í fjölmiðlum hefur nokkuð verið fjallað um þá kröfu Landsvirkjunar, að þingmenn yrðu að undirgangast trúnað ef þeir ættu að fá upplýsingar um þær forsendur, sem Landsvirkjun byggði nýja arðsemisútreikninga sína á Kárahnjúkaframkvæmdunum á.

EKKERT LEYNIMAKK – ÖLL SPILIN Á BORÐIÐ !

Á framhaldsfundi iðnaðarnefndar í dag kröfðust fulltrúar Landsvirkjunar þess, að því aðeins kynntu þeir nýtt arðsemismat Kárahnjúkavirkjunar fyrir þingnefndinni að þingmenn hétu því að þegja um upplýsingarnar ! Með þessu móti er greinilega verið að reyna að múlbinda alþingismenn og koma í veg fyrir að þeir geti talað opið um þessi mál.
UPPLÝSINGAFULLTRÚI HERSINS UPPLÝSIR  - MEIRA EN RÍKISSTJÓRN ÍSLANDS GERIR

UPPLÝSINGAFULLTRÚI HERSINS UPPLÝSIR - MEIRA EN RÍKISSTJÓRN ÍSLANDS GERIR

Eftir að NFS fréttastöðin gekkst í málið hefur upplýsingafulltrúi bandaríska hersins hér á landi  upplýst að búið sé að loka hinum herstjórnarlega þætti loftferðakerfis hersins hér á landi.
HVERNIG VÆRI AÐ GLUGGA Í DAHLGREN?

HVERNIG VÆRI AÐ GLUGGA Í DAHLGREN?

Landspítali - Háskólasjúkrahús var á fyrstu sex mánuðum ársins rekinn með "methalla" er okkur sagt í sérstakri tilkynningu frá samtökum atvinnurekenda.
LÆKNISFRÆÐI EÐA HAGSMUNABARÁTTA?

LÆKNISFRÆÐI EÐA HAGSMUNABARÁTTA?

Afleitt er þegar læknar og hjúkrunarfólk ruglar saman starfi sínu innan heilbrigðiskerfisins annars vegar og löngun til að græða peninga í bisniss hins vegar.
PRÓFDÓMARINN

PRÓFDÓMARINN

Í gær ritaði Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, útvarpsstjóra opið bréf  (sjá hér að neðan) og mótmælti því að Valgerður Sverrisdóttir, fyrrverandi iðnaðarráðherra, væri látin ráða því að hún fengi ein að koma fram í Kastljósi  en Steingrímur hins vegar útilokaður að hennar kröfu.