Fara í efni

Greinasafn - Greinar

September 2014

DV - LÓGÓ

NÝ FRAMTÍÐ - ÁN NATO

Birtist í DV 30.09.14.. Í síðustu viku mælti ég fyrir þingsályktunartillögu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Íslands að Norður-Atlantshafsbandalaginu, NATO.
Fréttabladid haus

ENDURTEKIN UMRÆÐA UM HLERANIR

Birtist í Fréttablaðinu 30.09.14.. Sagan endurtekur sig og ekki gerist það ósjaldan í heimi stjórnmálanna. Nú er hafin umræða um eftirlit með framkvæmd símhlerana sem er nánast samhljóða umræðu sem átti sér stað fyrir þremur árum síðan.
MBL- HAUSINN

HVAÐ GAGNAST NEYTENDUM OG BÆNDUM BEST?

Birtist í Morgunblaðinu 30.09.14.. Samkeppniseftirlitið gagnrýnir að mjólkuriðnaðurinn sé að hluta til undanskilinn samkeppnislögum og telur að Mjólkursamsalan hafi nýtt sér þessa undanþágu til að knésetja keppinaut.
Frettablaðið

VANHÆFIR STJÓRNENDUR FÁ LIÐSTYRK

Birtist í Fréttablaðinu 26.09.14.. Á starfsferli mínum hef ég kynnst mörgum góðum forstöðumönnum stofnana ríkis og sveitarfélaga.
Leifstöðin

DAPURLEG DELLA

Í tengslum við kjarasamninga í byrjun tíunda áratugarins var gert stórátak í að kveða niður verðbólgu og viti menn, hvetja fólk til að KAUPA ÍSLENSKT.
Ragnheiður elín og nátt

RAGNHEIÐUR ELÍN VÉFENGIR UMHVERFISSTOFNUN

Umhverfisstofnun hefur lýst því yfir að gjaldtaka við Kerið í Grímsnesi standist ekki lög. Sérhver læs maður, sem leggur á sig að lesa lögin, kemst og að þeirri niðurstöðu.
Græðgi - greed

BLÁA LÓNIÐ, ICELANDAIR OG LANDSBANKINN: ÍSLAND FYRIR AUÐKÝFINGA!

Bláa Lónið hefur ævinlega heillað mig. Ótaldir eru ferðamennirnir sem ég hef farið með þangað - bæði einn og einn og svo í stórum hópum.
Bylgjan - í bítið 989

RÆTT VIÐ BRYNJAR Í MORGUNBÍTI BYLGJUNNAR

Í morgunþætti Bylgjunnar ræddum við Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um málefni líðandi stundar,Skotlandskosningun, Íbúðalánasjóð, ÁTVR, lífeyrissjóðina og 20 milljarðana sem ríkisstjórninni liggur á að koma í vasa eigin gæðinga.
MBL- HAUSINN

ÉG HELD MEÐ SKOTUM

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 21.09.14.. Um og upp úr tvítugu bjó ég í Edinborg, höfuðborg Skotlands. Þar stundaði ég nám og þar stofnaði ég til heimilis.
Á gullskónum

NÝ-DÖNSK HÚSNÆÐISMÁL OG GAMLI LANDSBANKADRAUMURINN

Sjálfstæðisflokkurinn var við stjórn á Íslandi frá 1991 til 2009. Fyrst með Alþýðuflokknum frá 1991 til 1995, svo með Framsókn til 2007 og þá með Samfylkingunni frá 2007 til 2009.