Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Mars 2013

Laxár - hvellurinn

ÞAÐ SEM ÞEIR VILDU FÁ VAR EKKI TIL SÖLU

Fyrisögnin er úr dagblaði um 1970 á dögum deilunnar um Laxárvirkjun. Hún endurspeglar afstöðu fólks til virkjunarinnar enda þekkjum við nú hver framvindan varð, menn tóku sig til og stöðvuðu framkvæmdir með miklum hvelli - dýnamítsprengingu í stíflunni sem þá var í smíðum.
Páskar 2013

JÖFN BYRÐI BRÝTUR ENGRA BAK - NOKKRIR ÞANKAR Á PÁSKADAGSMORGNI

Notalegasta fjölskyldustund ársins stendur nú yfir. Allir slakir - nema náttúrlega starfsfólk heilrigðisþjónustu, löggæslu, slökkviliðs og í annarri bráðaþjónustu sem alltaf þarf að vera til staðar.
Garðapósturinn

ÁNÆGJULEG SAMSTAÐA UM LÖGGÆSLUNA!

Birtist í Garðapóstinum og í Kópavogspóstinum 21.03.13.. Fyrir síðustu áramót samþykkti Alþingi að skipuð yrði þverpólitísk nefnd til að fjalla um löggæsluna í landinu og á hvað bæri að leggja áherslu á komandi árum.
Hafnarfjörður - blað

OKKAR JARÐGÖNG

Birtist í blaðinu Hafnarfjordur 15.03.13.. Ég játa fúslega að sjálfur er ég maður einkabílsins; nýti hann óspart, en almenningssamgöngur sjaldnar.
MBL- HAUSINN

STRANDFLUTNINGAR ORÐNIR AÐ VERULEIKA Á NÝ

Birtist í Morgunblaðinu 28.03.13.. Vöruflutningar til og frá landinu og um landið eru sívaxandi og nauðsynleg atvinnugrein í nútímaþjóðfélagi.
Þinglok 2013

ÞINGLOKIN: NÁTTÚRAN, VATNIÐ, AUÐLINDIRNAR, STJÓRNARSKRÁIN, SPILAFÍKN OG BAKKI

Þinglokin voru um margt óvenjuleg. Margir voru greinilega orðnir þreyttir eftir margra vikna rökræðu og stundum þvarg um stór mál og smá.
Arndís - Gísli - Kastljós

GAMALLI MARTRÖÐ LÉTT AF ÞJÓÐINNI

Sjaldan hef ég upplifað eins magnþrunginn fréttamannafund og þann sem haldinn var í Innanríkisráðuneytinu í gær þegar kynnt var skýrsla um svökölluð Guðmundar- og Geirfinnsmál sem unnin var undir formennsku Arndísar Soffíu Sigurðardóttur, lögfræðings og lögreglukonu.
MBL  - Logo

AÐ FRAMLEIÐA SKOÐANIR

Helgarpistill fyrir Morgunblaðið 24.03.13.. Bruno Kaufmann heitir maður. Hann er Svisslendingur að uppruna og hefur sérhæft sig í öllu sem lýtur að lýðræði.
SMUGAN - -  LÍTIL

FRAMSÓKN GERI HREINT FYRIR SÍNUM DYRUM

Birtist á Smugunni 24.03.13.. Framsóknarflokkurinn kynnti kosningaáherslur sínar í gær. Fram kom að flokkurinn vilji tryggja þjóðareign á auðlindum.
Ólafur Þ Sth

RITSTJÓRINN OG NOKKRAR VEFSLÓÐIR

Ólafur Þ. Stephensen, ritstjóri Fréttablaðsins slítur orð mín úr samhengi í leiðara sínum sl. föstudag. Tilefnið er grein sem ég hafði skrifað í blaðið daginn áður um ummæli lögreglustjórans á höfðuborgarsvæðinu um rannsóknarheimildir lögreglu og uppslátt blaðsins um þau.