Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Júlí 2003

Davíð Oddsson og símasnúran

Vísindin skýra ýmis tilbrigði í mannlegri hegðan í ljósi atvika sem hafa haft mikil áhrif á sálarlíf okkar, iðulega í bernsku.

Björn Bjarnason setur heimsmet

Birtist í Fréttablaðinu 24.07. 2003Björn Bjarnason stýrir Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu sem kunnugt er. Ekki veit ég hvernig verkaskipting er innandyra í ráðuneytinu, en ég gef mér að hermálin, ef til kæmi, yrðu dómsmálaráðuneytismegin.

Hver verður framvindan í Írak?

Æðstu menn Bandaríkjanna og Bretlands fögnuðu því mjög ákaft þegar synir Saddams Husseins, þeir Udday og Quasy, voru skotnir til bana í vikunni.

Björn Bjarnason á Kaldastríðsklæðum

Þeir sem komnir eru á miðjan aldur vita að áður en Björn Bjarnason alþingismaður var kjörinn á þing var hann blaðamaður á Morgunblaðinu.

Forsætisráðherra leggur gátu fyrir þjóðina

Forsætisráðherra efndi til fundar með fréttamönnum í gær til að ræða um aðskiljanleg efni: Framtíð bandarísku herstöðvarinnar á Suðurnesjum, olíufélagssamráðið, umdeilda málsmeðferð bandaríska hermannsins og fleira sem hátt hefur borið í fjölmiðlum.

Þriðja-leiðin er alvöru stjórnmálastefna hægri krata

Síðastliðinn mánudag skrifar Guðmundur Andri Thorsson pistil í Fréttablaðið undir fyrirsögninni Fall Tony Blair.

Fórnarlömbin

 Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, ríður ekki við einteyming þessa dagana. Ekki er nóg með að ólmur vilji hann koma gömlum draumi sínum um íslenskan her til framkvæmda, heldur er hann einnig kominn á kaf í umræðuna um samráð olíufélaganna.

Nefndarformaður á Alþingi tjáir sig um mannréttindi

Það er gott til þess að vita að til skuli vera menn sem alltaf eru reiðubúnir að taka upp hanskann fyrir þá sem misrétti eru beittir; reiðubúnir að berjast í þágu tjáningarfrelsis og helgustu mannréttinda.

En ef hún hefði verið dóttir Saddams Husseins?

Ég er búinn að gleyma því hvað tónlistarmaðurinn hét sem ætlaði að halda konsert í Vín, eða var það Búdapest, og gerði þá "sjálfsögðu kröfu" að smíðaður yrði bar baksviðs nákvæmlega eins og barinn var á hótelinu sem hann bjó á og "hafði tekið ástfóstri við".

Einar Karl og William Blum

Birtist í Fréttablaðinu 15.07. 2003 Einar Karl Haraldsson varaþingmaður Samfylkingarinnar hefur látið nokkuð að sér kveða að undanförnu í umræðunni um "varnarmálin".