 
			ÞÖRF Á YFIRVEGUN Í STAÐ STRÍÐSÆSINGA
			
					23.04.2022			
			
	
		Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 23/24.04.22. Fyrir réttum fjórum árum, í apríl 2018, fór fram atkvæðagreiðsla í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna um hvað gera skyldi vegna ásakana um að stjórnvöld í Sýrlandi hefðu beitt efnavopnum. Í öllum höfuðfréttaveitum hins vestræna heims var talað um eina tillögu sem atkvæði hefðu verið greidd um ...
	 
						 
			 
			 
			 
			 
			 
			 
			