Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Júlí 2013

Kristján Þór - small

KRISTJÁN ÞÓR JÚLÍUSSON OG NIÐURSTÖÐUR KOSNINGA

Kristján Þór Júlíusson kallar eftir því í viðtali við Viðskiptablaðið að úrslit nýafstaðinna þingkosninga verði virt.
Fjöldafundur

NAUÐSYNLEGT UPPNÁM

Umræðan um kjaramálin heldur áfram, sbr. á Rás 2  hjá RÚV í morgun þar sem við Ragnheiður Ríkarðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins ræddumst við.
Þorvaldur Gylfason

ÞORVALDUR GYLFASON ÞAKKAR FYRIR SIG

Þorvaldur Gylfason, prófessor, sendir mér tóninn í skrifum á vefmiðli DV. Ég á að hafa óvirt Evu Joly í kveðjuhófi, sem hún hélt eftir vel unnin störf hér á landi.
Binni og ögm

BRYNJARI LOFAÐ

Í þættinum Í BÍTIР á Bylgjunni í morgun kvaðst Brynjar Níelsson, alþingismaður, efast um að ég færi með rétt mál þegar ég staðhæfði að víða um lönd þætti það, í sífellt ríkari mæli, vera eftirsóknarverður kostur að fjárfesta í landi.
MBL -- HAUSINN

ÞORGEIR LJÓSVETNINGAGOÐI OG FJÖLMENNINGIN

Birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 28.07.13.. Árið eitt þúsund var Þorgeiri Ljósvetningagoða Þorkelssyni falið að finna lausn á deilum kristinna manna og heiðinna á Íslandi.
S - BB 2

MÁLALIÐAR FJÁRMAGNSINS OG LOFORÐ RÍKISSTJÓRNARINNAR

Svokölluð matsfyrirtæki eru rammpólitískar stofnanir sem reynslan kennir að stilli sér upp hverju sinni þar sem þau telja að verja þurfi hagsmuni fjármagnsins gegn almannahagsmunum.
Torsteinn Páls

SUMIR EIGA AÐ HAFA VIT Á AÐ ÞEGJA!

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi  formaður Sjálfstæðisflokksins, hvetur ríkisstjórnina til að kalla Alþingi saman til að fella úr gildi ákvörðun Kjararáðs um laun forstjóra hjá ríkinu.
DV -

MIKIÐ UM HAMINGJUÓSKIR

Birtist í DV 26.07.13.. Í Landsbankanum hefur gengið á með hamingjuóskum undanfarna daga. Ekki að undra kann einhver að segja því tilkynnt var að starfsmenn væru í þann veginn að eignast ígildi nokkurra milljarða í bankanum.  Eins og fram hefur komið í fréttum fá starfsmennirnir greitt hlutfallslega í samræmi við laun sín.
Hanna Birna Kristjánsdóttir

RÁÐHERRA Á GRÁU SVÆÐI

Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, segir að reglugerð sem ég setti um kaup útlendinga á fasteignum hér á landi sé á gráu svæði að mati eftirlitsstofnunar Efta.
MBL  - Logo

ALÞINGI Í AÐHALDS- OG EFTIRLITSHLUTVERKI - SKÝRSLAN UM ÍBÚÐALÁNASJÓÐ

Birtist í Morgunblaðinu 25.07.13.. Alþingi gegnir fjölþættu hlutverki. Þar liggur löggjafarvaldið og fjárveitingarvaldið.