Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Júlí 2013

Þorleifur G 2

ÞAKKIR TIL ÞORLEIFS

Ég minnist þess þegar Kárahnjúkahrollvekjan var í burðarliðnum en áhöld um það hver kæmi til með að reisa álverksmðiju til kaupa á orkunni.
Hundahreinsun - íls

NÚ ÞYKIR ÞÖRF Á HUNDAHREINSUN

Það jaðrar við að vera spaugilegt að fylgjast með ýmsum pótentátum bregðast við ásökunum um að  Íbúðalánasjóði hafi verið um að kenna þenslan sem varð hér á landi í aðdraganda hrunsins.
Helgi Már Minning

VINUR KVADDUR

Á þriðjudag var borinn til moldar Helgi Már Arthúrsson. Mikill fjöldi minningargreina birtist um Helga Má  í Morgunblaðinu, þar á meðal eftir undirritaðan.
Snowden og B. Fischer

BROT Á STJÓRNARSKRÁ ÍSLANDS - FISCHER ÞÁ, SNOWDEN NÚ

Í morgun tók ég upp mál Edwards Snowden á Alþingi og beindi fyrirspurn til Unnar Brár Konráðsdóttur, formanns Allsherjarnefndar.
Evrópuráðið

LÁTUM EKKI EINN GJALDA AFGLAPA MARGRA

 . Evrópuráðið er sem betur fer tekið alvarlega á Íslandi. Þegar ráðið samþykkir einróma ályktun um að aðskilja beri almennt réttarfar annars vegar og pólitískt hins vegar þá taka menn það alvarlega.
MBL  - Logo

RAUÐIR LÓFAR Í STRASBOURG

Birtist í Helgarblaði Morgunblaðsins 30.06.13.. Mannréttindi eru þungamiðjan í starfi Evrópuráðsins í Strasbourg.